Bólu-Hjálmar í Þjóðleikhúsinu 27. janúar 2010 06:00 Margrét Sverrisdóttir og Eggert Kaaber í hlutverkum sínum í Þjóðleikhúsinu. Í kvöld og annað kvöld sýnir Stoppleikhópurinn verðlaunaleikritið Bólu-Hjálmar í Þjóðleikhúsinu. Aðeins er um þessar tvær sýningar að ræða. Sýningin hlaut Grímuverðlaunin sem Barna- og unglingaleiksýning ársins 2009. Höfundar handrits og tónlistar eru þeir Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Þeir eru allir í Ljótu hálfvitunum. Í verkinu, sem tekur um 50 mínútur í flutningi, er leitast við að kynna Bólu-Hjálmar fyrir nýjum kynslóðum. Grunnskólakrakkar vita sennilega flestir að hann var skáld og þeir sem eldri eru kunna sum ljóðin hans og muna eftir honum af svipmikilli teikningu í gömlu Skólaljóðunum. Þjóðin hampar honum enn þá sem einu af kraftmestu þjóðskáldum sínum fyrr og síðar. Hann var skapmikill orðhákur sem oft kom sér í vandræði og lenti upp á kant við nágranna sína. Hann var öfundaður og rógborinn. Hann var þjófkenndur og ákærður. Samt virtur og dáður. Þrír leikarar segja söguna og leika allar persónur, þau Eggert Kaaber, Magnús Guðmundsson og Margrét Sverrisdóttir. Leikritið geymir sýnishorn af kveðskap Bólu-Hjálmars, allt frá því fegursta til andstyggilegustu níðvísna. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Verkið var frumsýnt 22. maí 2008 í Iðnó. Hefur það síðan verið á leikferð um landið þar sem sýningar fóru fram í grunnskólum og einnig fyrir eldri borgara. Núna gefst almenningi einstakt tækifæri til að sjá sýninguna. drgunni@frettabladid.is Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira
Í kvöld og annað kvöld sýnir Stoppleikhópurinn verðlaunaleikritið Bólu-Hjálmar í Þjóðleikhúsinu. Aðeins er um þessar tvær sýningar að ræða. Sýningin hlaut Grímuverðlaunin sem Barna- og unglingaleiksýning ársins 2009. Höfundar handrits og tónlistar eru þeir Ármann Guðmundsson, Snæbjörn Ragnarsson, Sævar Sigurgeirsson og Þorgeir Tryggvason. Þeir eru allir í Ljótu hálfvitunum. Í verkinu, sem tekur um 50 mínútur í flutningi, er leitast við að kynna Bólu-Hjálmar fyrir nýjum kynslóðum. Grunnskólakrakkar vita sennilega flestir að hann var skáld og þeir sem eldri eru kunna sum ljóðin hans og muna eftir honum af svipmikilli teikningu í gömlu Skólaljóðunum. Þjóðin hampar honum enn þá sem einu af kraftmestu þjóðskáldum sínum fyrr og síðar. Hann var skapmikill orðhákur sem oft kom sér í vandræði og lenti upp á kant við nágranna sína. Hann var öfundaður og rógborinn. Hann var þjófkenndur og ákærður. Samt virtur og dáður. Þrír leikarar segja söguna og leika allar persónur, þau Eggert Kaaber, Magnús Guðmundsson og Margrét Sverrisdóttir. Leikritið geymir sýnishorn af kveðskap Bólu-Hjálmars, allt frá því fegursta til andstyggilegustu níðvísna. Leikstjóri er Ágústa Skúladóttir. Verkið var frumsýnt 22. maí 2008 í Iðnó. Hefur það síðan verið á leikferð um landið þar sem sýningar fóru fram í grunnskólum og einnig fyrir eldri borgara. Núna gefst almenningi einstakt tækifæri til að sjá sýninguna. drgunni@frettabladid.is
Mest lesið „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Lífið Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti Lífið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Öldrun í hársverði - Fríða Rut gefur ráð Lífið samstarf Úr kjallaranum hjá mömmu yfir á stóra sviðið Tónlist Hágæða merkjavara á geggjuðum afslætti út föstudaginn Lífið samstarf „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Fleiri fréttir Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Sjá meira