Ögmundur: Lausnarorðið er kjarajöfnun 11. júní 2010 09:20 „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. Mynd/Arnþór Ögmundur Jónasson þingmaður VG segir almennar launafrystingar ekki koma til greina. Lausnarorðið að hans mati er kjarajöfnun. Fréttablaðið segir frá því í dag að á meðal tillagna ráðuneytanna að fjárlögum næsta árs sé að frysta laun opinberra starfsmanna í eitt ár. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, hafði áður viðrað þá hugmynd að frysta laun þessara starfsmanna fram til árisins 2013. „Það verður að skoða þetta í því samhengi að það er gríðarlegur niðurskurður hjá hinu opinbera og félagsmálaráðherra er ábyrgur fyrir þeim málaflokkum sem að mörgu leiti eru viðkvæmastir," segir Ögmundur. „Tekjur þeirra sem þurfa að reiða sig á almannatryggingar ráðast af ákvörðunum fjárveitingavaldsins. Síðan er verið að horfa til þess að ef ráðist verður í mikinn niðurskurð þá missir fjöldi fólks vinnuna innan velferðarþjónustunnar. Það er í þessu samhengi sem verið er að tala um hve mikla fjármuni eigi að láta renna í launakostnað." „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. „Sumir, þeir sem hafa mikið handa á milli kunna að þola frostið en aðra þarf að afþíða." Lausnarorðið er að dómi Ögmunds kjarajöfnun. „Ég er einfaldlega að vekja athygli á því að við erum í umræðu sem er í samhengi niðurskurðar og hið pólitíska verkefni er að standa rétt að forgangsröðun og verja velferðarkerfið. Um það snýst þessi umræða og það þarf að skoða hana í því ljósi." Tengdar fréttir Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00 Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28 Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sjá meira
Ögmundur Jónasson þingmaður VG segir almennar launafrystingar ekki koma til greina. Lausnarorðið að hans mati er kjarajöfnun. Fréttablaðið segir frá því í dag að á meðal tillagna ráðuneytanna að fjárlögum næsta árs sé að frysta laun opinberra starfsmanna í eitt ár. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, hafði áður viðrað þá hugmynd að frysta laun þessara starfsmanna fram til árisins 2013. „Það verður að skoða þetta í því samhengi að það er gríðarlegur niðurskurður hjá hinu opinbera og félagsmálaráðherra er ábyrgur fyrir þeim málaflokkum sem að mörgu leiti eru viðkvæmastir," segir Ögmundur. „Tekjur þeirra sem þurfa að reiða sig á almannatryggingar ráðast af ákvörðunum fjárveitingavaldsins. Síðan er verið að horfa til þess að ef ráðist verður í mikinn niðurskurð þá missir fjöldi fólks vinnuna innan velferðarþjónustunnar. Það er í þessu samhengi sem verið er að tala um hve mikla fjármuni eigi að láta renna í launakostnað." „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. „Sumir, þeir sem hafa mikið handa á milli kunna að þola frostið en aðra þarf að afþíða." Lausnarorðið er að dómi Ögmunds kjarajöfnun. „Ég er einfaldlega að vekja athygli á því að við erum í umræðu sem er í samhengi niðurskurðar og hið pólitíska verkefni er að standa rétt að forgangsröðun og verja velferðarkerfið. Um það snýst þessi umræða og það þarf að skoða hana í því ljósi."
Tengdar fréttir Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00 Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28 Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23 Mest lesið Gylfi Ægisson er látinn Innlent Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Innlent „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Innlent Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Innlent Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Innlent Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Innlent Höfða mál vegna fullyrðinga um að forsetafrúin sé karlmaður Erlent Trump látinn vita að nafn hans væri í Epstein-skjölunum Erlent Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Innlent Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Innlent Fleiri fréttir Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Gasútstreymi minnkandi en gosmóðu enn spáð Vínsalar látnir klára vakt eftir andlát í versluninni Annar stór skartgripaþjófnaður í miðborginni „Ef þú móðgaðist, þykir mér það leitt“ Spellvirkinn líka grunaður um líkamsárás og mansal Staða Sjálfstæðisflokksins versnar eftir þinglok Hóteleigendur vilja byggja á verndarsvæði og ábúendur ekki sáttir Sjálfstæðisflokkur sjaldan mælst minni Þurfti að hætta sundi af öryggisástæðum Gylfi Ægisson er látinn Hundruð kvenna einmana: „Er skrýtið að eiga engar vinkonur?“ Ekið á ökumann rafmagnshlaupahjóls og gámur á hliðina Gosmóða mælist í morgunsárið en ætti að minnka með deginum Viðbragðsaðilar kallaðir út vegna elds í sanddæluskipi á Ísafirði Kári um njósnatalið: „Óvarlegt af mér og býsna óheiðarlegt“ Handtekinn í Laugardal grunaður um mansal „Held að sjávarútvegurinn hafi misst samtalið við þjóðina“ 250 þúsund gestir skemmtiferðaskipa á Akureyri í sumar „Hvað næst? Sparka í okkur? Berja okkur? Stinga einhverju í okkur?“ Vinnur á fjórum stöðum en eigin íbúð fjarlægur draumur Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sjá meira
Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00
Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00
Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28
Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23