Innlent

Vilja miða við 18 ára aldur

með bjór við hönd Niðurstöður könnunar á vegum ESB benda til að margir vilja samræmdar reglur um áfengisneyslu unglinga.nordicphotos/getty
með bjór við hönd Niðurstöður könnunar á vegum ESB benda til að margir vilja samræmdar reglur um áfengisneyslu unglinga.nordicphotos/getty
Meirihluti þátttakenda í könnun á vegum Evrópusambandsins (ESB), eða 89 prósent, vilja innleiða samræmdar reglur innan aðildarríkjanna sem banna unglingum undir átján ára aldri að neyta áfengis.

Samræmdar reglur eru ekki um áfengisneyslu innan aðildarríkjanna en í mörgum þeirra er miðað við átján ára aldur. Mismikill áhugi var þó á þeim en allt upp undir 96 prósent þátttakenda vildu sjá slíkar reglur í Búlgaríu, Lettlandi, Póllandi, Slóvakíu og á Grikklandi. - jab



Fleiri fréttir

Sjá meira


×