Lífið

Oasis-bræður halda áfram í rokkinu

Plata í sumar Liam Gallagher.
Plata í sumar Liam Gallagher.
Liam Gallagher ásamt Gem Archer og Andy Bell, sem voru líka í Oasis, stefna á að gefa út plötu í sumar. Upptökur hefjast í apríl og flest lögin eru þegar tilbúin. Liam gæti allt eins haldið áfram að nota Oasis nafnið, það er bara ekki komið á hreint ennþá. Hljómsveitin hætti með hvelli í ágúst á síðasta ári og hinn bróðirinn, Noel, er að bræða það með sér að leggjast í sólóplötugerð. Hann flutti nýlega aftur á heimaslóðir í Manchester eftir að hafa búið um hríð í Lundúnum.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.