Þóra framleiðir myndir í Noregi 4. febrúar 2010 05:00 Þóra verður framleiðslustjóri yfir nokkrum heimildarmyndum í Noregi. „Ég var boðuð í atvinnuviðtal um leið og mér var sagt upp á RÚV,“ segir Þóra Tómasdóttir, fyrrverandi sjónvarpsmaður í Kastljósinu. Þóra flytur til Noregs á næstu vikum og hefur störf hjá kvikmyndafyrirtækinu Svensk Filmindustri (SF). Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Svíþjóð en Þóra mun starfa hjá fyrirtækinu í Osló. SF framleiðir og dreifir kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildarmyndum. „Þetta er rosalega spennandi. Ég verð framleiðslustjóri yfir nokkrum heimildarmyndum,“ segir Þóra. „Svo verð ég í öðrum fjölbreyttum verkefnum.“ Þóra gerði heimildarmyndina Stelpurnar okkar, sem var frumsýnd í fyrra og fjallar um frábæran árangur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Heimildarmyndagerð er að hennar sögn fjársveltur iðnaður á Íslandi í dag og hún segir ótrúlegt að geta nú unnið við heimildarmyndir. „Það er allavega ekki hægt á Íslandi,“ segir hún. Þóra fór út um síðustu helgi, gekk frá starfinu skriflega og tók íbúð á leigu. Hún hyggst búa í Noregi í sjö mánuði og sjá svo til hvort hún vilji dvelja þar áfram. Ertu komin í draumastarfið? „Ég veit það nú ekki, en þetta er að minnsta kosti mjög spennandi vinna og það sem mig langar að vinna við. Ég læri hvernig almennilega fjármögnuð verkefni eru unnin.“ Nánar verður rætt við Þóru í helgarblaði Fréttablaðsins á laugardag. - afb Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Ég var boðuð í atvinnuviðtal um leið og mér var sagt upp á RÚV,“ segir Þóra Tómasdóttir, fyrrverandi sjónvarpsmaður í Kastljósinu. Þóra flytur til Noregs á næstu vikum og hefur störf hjá kvikmyndafyrirtækinu Svensk Filmindustri (SF). Fyrirtækið er með höfuðstöðvar í Svíþjóð en Þóra mun starfa hjá fyrirtækinu í Osló. SF framleiðir og dreifir kvikmyndum, sjónvarpsefni og heimildarmyndum. „Þetta er rosalega spennandi. Ég verð framleiðslustjóri yfir nokkrum heimildarmyndum,“ segir Þóra. „Svo verð ég í öðrum fjölbreyttum verkefnum.“ Þóra gerði heimildarmyndina Stelpurnar okkar, sem var frumsýnd í fyrra og fjallar um frábæran árangur íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. Heimildarmyndagerð er að hennar sögn fjársveltur iðnaður á Íslandi í dag og hún segir ótrúlegt að geta nú unnið við heimildarmyndir. „Það er allavega ekki hægt á Íslandi,“ segir hún. Þóra fór út um síðustu helgi, gekk frá starfinu skriflega og tók íbúð á leigu. Hún hyggst búa í Noregi í sjö mánuði og sjá svo til hvort hún vilji dvelja þar áfram. Ertu komin í draumastarfið? „Ég veit það nú ekki, en þetta er að minnsta kosti mjög spennandi vinna og það sem mig langar að vinna við. Ég læri hvernig almennilega fjármögnuð verkefni eru unnin.“ Nánar verður rætt við Þóru í helgarblaði Fréttablaðsins á laugardag. - afb
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira