Skaut krókódíl með skammbyssu 2. febrúar 2010 02:30 Páll notaði aðeins eitt byssuskot til að veiða krókódílinn í Suður-Afríku. „Það þurfti bara eitt skot við brosið í munnvikinu,“ segir Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri. Hann fór til Suður-Afríku í nóvember þar sem hann veiddi í fyrsta sinn krókódíl með skambyssu. Auk þess sem hann felldi hann strút með skambyssu og nokkrar tegundir af antílópum. Honum tókst þó ekki að klófesta híenu þrátt fyrir að hafa legið í leyni í þrjár nætur, tilbúinn með byssuna. Ljósmyndir frá veiðiferðinni verða sýndar á hinni árlegu byssusýningu Veiðisafnsins sem verður haldin í samvinnu við verslunina Vesturröst um helgina. „Þetta er orðið landsþekkt. Menn eru farnir að skrifa um þetta í almanakið hjá sér, fyrsta helgin í febrúar,“ segir Páll „Við verðum með mikið af haglabyssum, skambyssum og vélbyssum og ýmislegt fleira,“ segir hann og bætir við að í fyrra hafi nýtt aðsóknarmet verið sett á safnið þegar rúmlega 9.300 manns stigu þangað inn fæti. „Alveg frá árinu 2004 hefur verið mikil aukning milli ára. Þetta hefur verið virkilega gaman.“ Páll hefur gert endurbætur á safninu eftir jarðskálftann sem gekk yfir Suðurland 2008 og stækkað eldri sýningarsalinn. Hvetur hanna alla áhugamenn um byssur og veiðar til að láta sjá sig um helgina. Nánari upplýsingar um byssusýninguna má finna á síðunni veidisafnid.is. -fb Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
„Það þurfti bara eitt skot við brosið í munnvikinu,“ segir Páll Reynisson, eigandi Veiðisafnsins á Stokkseyri. Hann fór til Suður-Afríku í nóvember þar sem hann veiddi í fyrsta sinn krókódíl með skambyssu. Auk þess sem hann felldi hann strút með skambyssu og nokkrar tegundir af antílópum. Honum tókst þó ekki að klófesta híenu þrátt fyrir að hafa legið í leyni í þrjár nætur, tilbúinn með byssuna. Ljósmyndir frá veiðiferðinni verða sýndar á hinni árlegu byssusýningu Veiðisafnsins sem verður haldin í samvinnu við verslunina Vesturröst um helgina. „Þetta er orðið landsþekkt. Menn eru farnir að skrifa um þetta í almanakið hjá sér, fyrsta helgin í febrúar,“ segir Páll „Við verðum með mikið af haglabyssum, skambyssum og vélbyssum og ýmislegt fleira,“ segir hann og bætir við að í fyrra hafi nýtt aðsóknarmet verið sett á safnið þegar rúmlega 9.300 manns stigu þangað inn fæti. „Alveg frá árinu 2004 hefur verið mikil aukning milli ára. Þetta hefur verið virkilega gaman.“ Páll hefur gert endurbætur á safninu eftir jarðskálftann sem gekk yfir Suðurland 2008 og stækkað eldri sýningarsalinn. Hvetur hanna alla áhugamenn um byssur og veiðar til að láta sjá sig um helgina. Nánari upplýsingar um byssusýninguna má finna á síðunni veidisafnid.is. -fb
Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira