Þjóðleikhússtjóri keppir við frænku sína og mömmu 6. febrúar 2010 02:00 Merkileg tilviljun Tinna Gunnlaugsdóttir er tilnefnd til Eddunnar sem besta meðleikkona ársins. Svo skemmtilega vill til að keppinautar hennar í þeim flokki eru frænka hennar, Tinna Hrafnsdóttir (dóttir Hrafns Gunnlaugssonar, bróðir Tinnu) og mamma, Herdís Þorvaldsdóttir. „Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira