Þjóðleikhússtjóri keppir við frænku sína og mömmu 6. febrúar 2010 02:00 Merkileg tilviljun Tinna Gunnlaugsdóttir er tilnefnd til Eddunnar sem besta meðleikkona ársins. Svo skemmtilega vill til að keppinautar hennar í þeim flokki eru frænka hennar, Tinna Hrafnsdóttir (dóttir Hrafns Gunnlaugssonar, bróðir Tinnu) og mamma, Herdís Þorvaldsdóttir. „Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira
„Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Lífið Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Lífið „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Lífið Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Lífið Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Flottasti garður landsins er á Selfossi Lífið samstarf Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri Lífið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Íslendingar geta verið sóðar Lífið samstarf Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Lífið Fleiri fréttir Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Sjá meira