Þjóðleikhússtjóri keppir við frænku sína og mömmu 6. febrúar 2010 02:00 Merkileg tilviljun Tinna Gunnlaugsdóttir er tilnefnd til Eddunnar sem besta meðleikkona ársins. Svo skemmtilega vill til að keppinautar hennar í þeim flokki eru frænka hennar, Tinna Hrafnsdóttir (dóttir Hrafns Gunnlaugssonar, bróðir Tinnu) og mamma, Herdís Þorvaldsdóttir. „Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
„Þetta er bara fjölskylduflokkur," segir Tinna Gunnlaugsdóttir, Þjóðleikhússtjóri. Tinna er tilnefnd sem besta meðleikkonan á Eddunni fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Rétti ásamt móður sinni Herdísi Þorvaldsdóttur og frænku sinni Tinnu Hrafnsdóttur sem báðar léku í Hamrinum. „Þetta er bara ógurlega gaman og það er ljóst að við hljótum allar að vera þarna á eigin verðleikum en ekki vegna vensla," segir hún og hlær. Orð að sönnu því dómnefndin hafði ekki hugmynd um hvað hinir meðlimir hennar ætluðu að kjósa. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist, að þrjár kynslóðir Spurð hvort hún ætli ekki að hrifsa til sín Edduna þrátt fyrir ættartengslin segir Tinna það ekki skipta öllu máli. „Það er bara einn sem vinnur í keppni. En heiðurinn er að vera tilnefndur og þar er jafnt á komið með okkur. Hitt er meira tilviljun hver það er sem lendir í verðlaunasæti." Hún viðurkennir að tilnefningin hafi komið sér á óvart. „Ég lít ekki á mig sem leikkonu í dag heldur embættismann, þótt auðvitað einu sinni leikkona alltaf leikkona," segir Tinna. „En það var mjög gaman að taka þátt í þessu [Rétti] og vissulega naut ég þess. Leikkonuhjartað er þarna ennþá." Tinna Hrafnsdóttir, frænka Tinnu og barnabarn Herdísar, er að vonum ánægð með sína tilnefningu og þessa óvæntu samkeppni. „Þetta er mjög ánægjulegt og skemmtileg tilviljun," segir Tinna, sem er að fá sína aðra tilnefningu til Eddunnar. Síðast var hún tilnefnd fyrir aðalhlutverkið í kvikmyndinni Veðramót árið 2007. „Ég er mjög glöð yfir því að vera sýndur sá heiður að fá tilnefningu." Edduverðlaunin verða afhent í Háskólabíói 27. febrúar. freyr@frettabladid.is
Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira