Fargjöld hjá Strætó hækka - stakt fargjald í 350 krónur 17. desember 2010 13:42 Stjórn Strætó bs. hefur samþykkt að hækka fargjöld í fyrsta sinn frá því í janúar 2007. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé gert til þess að mæta rýnandi fargjaldatekjum. Þær hafa dregist saman um helming að raunvirði frá stofnun Strætó bs. árið 2001þar sem fargjöld hafa ekki haldið í við almenna verðlagsþróun frá þeim tíma. Hækkunin tekur gildi um áramót og eftir hana mun stakt fargjald kosta 350 krónur og stök barnafargjöld verða afnumin. Við þetta bætist að eigendur Strætó, sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, munu draga úr framlögum sínum til Strætó bs. á næsta ári en gert er ráð fyrir fimm prósenta lækkun. „Þar sem framlög eigendanna eru um 83% af tekjum Strætó bs. þýða minni framlög að hagræða þarf í rekstri. Til að mæta því verður dregið úr þjónustu á þeim tíma sem fæstir nota strætó." „Fargjöld Strætó munu hækka á bilinu 5% til 25% og lagt er upp með að hækkunum sé stillt í hóf hjá þeim sem nota strætó mest, þ.e. þeim sem nýta sér tímabilskort Strætó," segir ennfremur. „Slík kort munu hækka á bilinu 14,2% til 14,8%. Minnst hækkun verður á 20 miða kortum barna og ungmenna, en mest verður hækkunin á staðgreiðslu þar sem greiðsla fyrir eitt fargjald mun hækka úr 280 kr. í 350 kr. Þetta er fyrsta gjaldskrárhækkun Strætó bs. frá janúar 2007, en frá þeim tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um u.þ.b. 37%. Hækkunin mun taka gildi um næstu áramót." Þá segir að ákveðin kerfisbreyting verði gerð á fargjöldum 6 - 18 ára. „Þessi aldurshópur mun ekki lengur geta keypt stakt fargjald í strætisvögnum á sérstöku verði, en sú nýjung var tekin upp árið 2007 að börn og ungmenni gátu keypt staka ferð á 100 krónur. Börnum og ungmennum mun hins vegar áfram bjóðast sérstök 20 miða kort, þar sem börn 6-12 ára greiða 40 krónur fyrir ferðina (6,7% hækkun) og ungmenni 12-18 ára 105 krónur fyrir ferðina (5% hækkun). Jafnframt verður gerð sú breyting að afsláttur eldri borgara mun miðast við 70 ára aldur í stað 67 áður." Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira
Stjórn Strætó bs. hefur samþykkt að hækka fargjöld í fyrsta sinn frá því í janúar 2007. Í tilkynningu frá fyrirtækinu segir að þetta sé gert til þess að mæta rýnandi fargjaldatekjum. Þær hafa dregist saman um helming að raunvirði frá stofnun Strætó bs. árið 2001þar sem fargjöld hafa ekki haldið í við almenna verðlagsþróun frá þeim tíma. Hækkunin tekur gildi um áramót og eftir hana mun stakt fargjald kosta 350 krónur og stök barnafargjöld verða afnumin. Við þetta bætist að eigendur Strætó, sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu, munu draga úr framlögum sínum til Strætó bs. á næsta ári en gert er ráð fyrir fimm prósenta lækkun. „Þar sem framlög eigendanna eru um 83% af tekjum Strætó bs. þýða minni framlög að hagræða þarf í rekstri. Til að mæta því verður dregið úr þjónustu á þeim tíma sem fæstir nota strætó." „Fargjöld Strætó munu hækka á bilinu 5% til 25% og lagt er upp með að hækkunum sé stillt í hóf hjá þeim sem nota strætó mest, þ.e. þeim sem nýta sér tímabilskort Strætó," segir ennfremur. „Slík kort munu hækka á bilinu 14,2% til 14,8%. Minnst hækkun verður á 20 miða kortum barna og ungmenna, en mest verður hækkunin á staðgreiðslu þar sem greiðsla fyrir eitt fargjald mun hækka úr 280 kr. í 350 kr. Þetta er fyrsta gjaldskrárhækkun Strætó bs. frá janúar 2007, en frá þeim tíma hefur vísitala neysluverðs hækkað um u.þ.b. 37%. Hækkunin mun taka gildi um næstu áramót." Þá segir að ákveðin kerfisbreyting verði gerð á fargjöldum 6 - 18 ára. „Þessi aldurshópur mun ekki lengur geta keypt stakt fargjald í strætisvögnum á sérstöku verði, en sú nýjung var tekin upp árið 2007 að börn og ungmenni gátu keypt staka ferð á 100 krónur. Börnum og ungmennum mun hins vegar áfram bjóðast sérstök 20 miða kort, þar sem börn 6-12 ára greiða 40 krónur fyrir ferðina (6,7% hækkun) og ungmenni 12-18 ára 105 krónur fyrir ferðina (5% hækkun). Jafnframt verður gerð sú breyting að afsláttur eldri borgara mun miðast við 70 ára aldur í stað 67 áður."
Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Svíar líta til kjarnorkuvopna Erlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlent Fleiri fréttir Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Sjá meira