Tíu lög á aðeins 18 mínútum 19. febrúar 2010 02:00 Buxnaskjónar Pönkararnir þrír hafa sent frá sér sína fyrstu stóru plötu, Nýtt lýðveldi. „Við erum aðallega að syngja um lífið og tilveruna. Við erum ekkert rosalega pólitískir og ekkert rosalega harðir neitt," segir Almar Daði Kristjánsson, bassaleikari pönksveitarinnar Buxnaskjónar frá Akureyri. Fyrsta stóra plata sveitarinnar, Nýtt lýðveldi, kemur út í dag á vegum Braks og hefur hún að geyma tíu lög sem eru í sannkallaðri pönklengd, eða aðeins átján mínútur. Fylgir hún í kjölfar hinnar sex laga stuttskífu Þriðja heimsstyrjöldin sem kom út í 74 tölusettum eintökum síðasta vor. Buxnaskjónar var stofnuð árið 2007 og hefur verið nokkuð dugleg við spilamennsku bæði í heimabænum Akureyri og víðar. Sveitin vakti fyrst athygli síðasta vor þegar hún vann hljómsveitakeppnina Besti byrjandinn sem var haldin í tilefni af AIM-tónlistarhátíðinni á Akureyri. Um svipað leyti óskaði Baldvin Esra hjá Kimi-útgáfunni eftir því að gefa út með þeim stóra plötu. „Okkur bauðst þetta tækifæri og við ákváðum að hoppa á það," segir Almar. Auk hans eru í sveitinni gítarleikarinn og söngvarinn Þorsteinn Kári Guðmundsson og trommarinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson. Þeir eru saman í Menntaskólanum á Akureyri og eru á sautjánda og átjánda aldursári. Þrátt fyrir ungan aldur tóku þeir plötuna upp sjálfir og ætla að fylgja henni eftir með spilamennsku á næstunni, þar á meðal á Brak-kvöldi sem verður haldið í byrjun mars. -fb Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fengu konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira
„Við erum aðallega að syngja um lífið og tilveruna. Við erum ekkert rosalega pólitískir og ekkert rosalega harðir neitt," segir Almar Daði Kristjánsson, bassaleikari pönksveitarinnar Buxnaskjónar frá Akureyri. Fyrsta stóra plata sveitarinnar, Nýtt lýðveldi, kemur út í dag á vegum Braks og hefur hún að geyma tíu lög sem eru í sannkallaðri pönklengd, eða aðeins átján mínútur. Fylgir hún í kjölfar hinnar sex laga stuttskífu Þriðja heimsstyrjöldin sem kom út í 74 tölusettum eintökum síðasta vor. Buxnaskjónar var stofnuð árið 2007 og hefur verið nokkuð dugleg við spilamennsku bæði í heimabænum Akureyri og víðar. Sveitin vakti fyrst athygli síðasta vor þegar hún vann hljómsveitakeppnina Besti byrjandinn sem var haldin í tilefni af AIM-tónlistarhátíðinni á Akureyri. Um svipað leyti óskaði Baldvin Esra hjá Kimi-útgáfunni eftir því að gefa út með þeim stóra plötu. „Okkur bauðst þetta tækifæri og við ákváðum að hoppa á það," segir Almar. Auk hans eru í sveitinni gítarleikarinn og söngvarinn Þorsteinn Kári Guðmundsson og trommarinn Þorsteinn Sindri Baldvinsson. Þeir eru saman í Menntaskólanum á Akureyri og eru á sautjánda og átjánda aldursári. Þrátt fyrir ungan aldur tóku þeir plötuna upp sjálfir og ætla að fylgja henni eftir með spilamennsku á næstunni, þar á meðal á Brak-kvöldi sem verður haldið í byrjun mars. -fb
Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Myndaveisla: Vestri fengu konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Sjá meira