Tilurð falska kúnnalistans kemur rithöfundi ekki á óvart Valur Grettisson skrifar 29. desember 2010 15:47 Jakob Bjarnar Grétarsson t.v. og Þórarinn Þórarinsson, höfundar Hið svarta man. „Það er nefnilega svo að helstu andstæðingar nafn- og myndbirtingastefnu fjölmiðla eru Gróurnar," segir Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður og annar höfundur ævisögu Catalinu Ncogo, Hið svarta man, um falska kúnnalistann, sem birtist á netinu á dögunum. Jakob segist hafa rekist á nokkur nöfn við vinnslu bókarinnar. Þau hafi hann séð í rannsóknargögnum lögreglunnar og snéri að millifærslum karlmanna inn á heimabanka Catalinu vegna meintra vændiskaupa. Hann segir þau nöfn ekki vera á listanum sem birtist á netinu. „En svo því sé haldið til haga þá sagði Catalina okkur engin nöfn," segir Jakob en Catalina virðist hafa haldið trúnaði við viðskiptavini sína, en sumir þeirra voru ákærðir og hafa verið dæmdir fyrir að kaupa vændi, sem er refsivert. Vísir ræddi við Svein Andra Sveinsson lögmann í dag. Hann sagði nokkra skjólstæðinga hafa haft samband við sig vegna þess að nafn þeirra mátti finna á listanum. Þeir ætla að kæra listann til lögreglunnar á þeim forsendum að það sé verið að bera á þá brigslur um saknæmt athæfi, en refsing liggur við slíkum ásökunum. Catalina Ncogo Það kemur hinsvegar Jakobi ekki á óvart að svona fals-listi komist í umferð. Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur ákvað að nöfn þeirra sem yrðu dæmdir fyrir kaup á vændi yrði ekki birt. Undir sama sjónarmið taka ýmsir feministar, en þeir eru sammála Jakobi, á ólíkum forsendum þó. „Það er sérdeilis undarlegt hvernig þetta getur æxlast: Hvernig fólk getur verið sammála um eitthvað á algjörlega öndverðum forsendum. Nú er ég þeirrar skoðunar að eina stefnan sem í raun stenst sé nafnbirtingastefna nema í algjörum undantekningartilfellum. Það tæki smá tíma fyrir fólk að átta sig á þessu, að nafnbirting í fjölmiðlum er ekki sama og dómur," segir Jakob og bætir við: „Öfgafemínistarnir hins vegar vilja fá þessi nöfn fram, ekki af því að þeir séu almennt á því að nafnbirtingar í fjölmiðlum eigi rétt á sér, heldur þvert á móti: Álfheiður Ingadóttir, þá ráðherra og einn flutningsmaður þess frumvarps sem nú eru lög að vændiskaup séu refsiverð, hefur lýst því yfir að hún telji nafnbirtingar í þeim málaflokki hluti refsingar. Að mínu viti lýsir það svo kolsikk viðhorfum bæði til dómskerfisins sem og fjölmiðla - reyndar samfélagsins alls, að það setur að manni óhug," segir Jakob. Sveinn Andri, lögmaður einstaklinga sem ætla að kæra málið, sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag að hann vonaðist til þess að lögreglan hæfi sakamálarannsókn sem fyrst á málinu. Öll nöfnin eru fengin af vinalista Catalinu á Facebook. Síðan sem um ræðir er af sama meiði og heimasíðan Ringulreið.org og var lokað af ríkislögreglustjóra og lögreglu á sínum tíma þar sem barnaklám mátti finna á síðunni. Heimasíðan er samansafn af nafnlausum einstaklingum sem oftar en ekki birta klám og annað ósmekklegt efni á síðunni. Síðan er af erlendri fyrirmynd og eru þær oft kallaðar chan-síður í daglegu tali. Mál Catalinu Ncogo Tengdar fréttir Falskur kúnnalisti Catalinu kærður til lögreglunnar „Ég veit að einn skjólstæðingur minn hefur leitað til lögreglu vegna málsins og ætlar að kæra þetta,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, en til hans hafa leitað nokkrir einstaklingar vegna þess að þeir eru nefndir á nafn á fölskum kúnnalista Catalinu Ncogo. 29. desember 2010 11:55 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
„Það er nefnilega svo að helstu andstæðingar nafn- og myndbirtingastefnu fjölmiðla eru Gróurnar," segir Jakob Bjarnar Grétarsson, blaðamaður og annar höfundur ævisögu Catalinu Ncogo, Hið svarta man, um falska kúnnalistann, sem birtist á netinu á dögunum. Jakob segist hafa rekist á nokkur nöfn við vinnslu bókarinnar. Þau hafi hann séð í rannsóknargögnum lögreglunnar og snéri að millifærslum karlmanna inn á heimabanka Catalinu vegna meintra vændiskaupa. Hann segir þau nöfn ekki vera á listanum sem birtist á netinu. „En svo því sé haldið til haga þá sagði Catalina okkur engin nöfn," segir Jakob en Catalina virðist hafa haldið trúnaði við viðskiptavini sína, en sumir þeirra voru ákærðir og hafa verið dæmdir fyrir að kaupa vændi, sem er refsivert. Vísir ræddi við Svein Andra Sveinsson lögmann í dag. Hann sagði nokkra skjólstæðinga hafa haft samband við sig vegna þess að nafn þeirra mátti finna á listanum. Þeir ætla að kæra listann til lögreglunnar á þeim forsendum að það sé verið að bera á þá brigslur um saknæmt athæfi, en refsing liggur við slíkum ásökunum. Catalina Ncogo Það kemur hinsvegar Jakobi ekki á óvart að svona fals-listi komist í umferð. Dómari Héraðsdóms Reykjavíkur ákvað að nöfn þeirra sem yrðu dæmdir fyrir kaup á vændi yrði ekki birt. Undir sama sjónarmið taka ýmsir feministar, en þeir eru sammála Jakobi, á ólíkum forsendum þó. „Það er sérdeilis undarlegt hvernig þetta getur æxlast: Hvernig fólk getur verið sammála um eitthvað á algjörlega öndverðum forsendum. Nú er ég þeirrar skoðunar að eina stefnan sem í raun stenst sé nafnbirtingastefna nema í algjörum undantekningartilfellum. Það tæki smá tíma fyrir fólk að átta sig á þessu, að nafnbirting í fjölmiðlum er ekki sama og dómur," segir Jakob og bætir við: „Öfgafemínistarnir hins vegar vilja fá þessi nöfn fram, ekki af því að þeir séu almennt á því að nafnbirtingar í fjölmiðlum eigi rétt á sér, heldur þvert á móti: Álfheiður Ingadóttir, þá ráðherra og einn flutningsmaður þess frumvarps sem nú eru lög að vændiskaup séu refsiverð, hefur lýst því yfir að hún telji nafnbirtingar í þeim málaflokki hluti refsingar. Að mínu viti lýsir það svo kolsikk viðhorfum bæði til dómskerfisins sem og fjölmiðla - reyndar samfélagsins alls, að það setur að manni óhug," segir Jakob. Sveinn Andri, lögmaður einstaklinga sem ætla að kæra málið, sagði í viðtali við Vísi fyrr í dag að hann vonaðist til þess að lögreglan hæfi sakamálarannsókn sem fyrst á málinu. Öll nöfnin eru fengin af vinalista Catalinu á Facebook. Síðan sem um ræðir er af sama meiði og heimasíðan Ringulreið.org og var lokað af ríkislögreglustjóra og lögreglu á sínum tíma þar sem barnaklám mátti finna á síðunni. Heimasíðan er samansafn af nafnlausum einstaklingum sem oftar en ekki birta klám og annað ósmekklegt efni á síðunni. Síðan er af erlendri fyrirmynd og eru þær oft kallaðar chan-síður í daglegu tali.
Mál Catalinu Ncogo Tengdar fréttir Falskur kúnnalisti Catalinu kærður til lögreglunnar „Ég veit að einn skjólstæðingur minn hefur leitað til lögreglu vegna málsins og ætlar að kæra þetta,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, en til hans hafa leitað nokkrir einstaklingar vegna þess að þeir eru nefndir á nafn á fölskum kúnnalista Catalinu Ncogo. 29. desember 2010 11:55 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Innlent Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Innlent Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Erlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Erlent Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Erlent Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Innlent Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Innlent Fleiri fréttir Hraðbankaþjófur játar sök Framlengja gæsluvarðhald yfir leiðbeinandanum um fjórar vikur Supu hveljur á fundi með ráðherra á Egilsstöðum Grunaður hraðbankaþjófur nennti ekki með austur nóttina örlagaríku Með mikla áverka og mjög kaldur þegar hann fannst Móðirin áfram í haldi og húsleit á Írlandi Til skoðunar að flytja Sjálfstæðisflokkinn úr Valhöll Losun Íslands jókst á öllum sviðum og langt í land með skuldbindingar Bylting í heilbrigðisþjónustu og áróður Bandaríkjamanna Vilja halda leiðbeinandanum áfram bak við lás og slá Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innbrot og slagsmál í miðborginni Segir dóminn áfellisdóm yfir seinagangi lögreglu í kynferðisbrotamálum Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Heilbrigðisráðuneytið færir sig um set Enginn vilji taka ábyrgð á því hvenær eigi að loka Reynisfjöru Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Sakar eftirlitsaðila um að framfylgja ekki leigubílalögum Játaði Hamraborgarmálið, grunaður í hraðbankamálinu og vitni í Gufunesmálinu Hraðbankinn fannst á Hólmsheiði „Starfsemi sem þarf auðvitað bara að stoppa" Ekkjan, fjársvikahrina og ferðamenn sem hunsa lokanir Lenti næstum framan á vörubíl við framúrakstur Nú má heita Snjókaldur en ekki Latína „Það er bara allt á floti hérna alls staðar“ Fjárhús varð öldugangi að bráð Sveinn nýr formaður stjórnar Landspítalans Heimsótti foreldra Matthíasar: Sagðist sjálfur hafa átt hugmynd að lögmannaskiptum Milljónirnar 22 voru enn í hraðbankanum þegar hann fannst Sjá meira
Falskur kúnnalisti Catalinu kærður til lögreglunnar „Ég veit að einn skjólstæðingur minn hefur leitað til lögreglu vegna málsins og ætlar að kæra þetta,“ segir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður, en til hans hafa leitað nokkrir einstaklingar vegna þess að þeir eru nefndir á nafn á fölskum kúnnalista Catalinu Ncogo. 29. desember 2010 11:55