„Íslandsvinur“ höfuðpaur í smyglmáli 8. nóvember 2010 17:46 Efnin sem lögreglan lagði hald á. Hæstiréttur staðfesti framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir austur-evrópskri konu sem kom hingað til lands, ásamt annarri konu, með um tuttugu lítra af amfetamínbasa falda í eldsneytistanki bílsins. Með réttri úrvinnslu efnisins var hægt að framleiða um 150 kíló af amfetamíni. Konurnar, sem komu frá Þýskalandi, komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í ágúst síðastliðnum. Réttarhöld hafa þegar farið fram yfir konunum en þar kom meðal annars fram að Litháískur karlmaður greiddi för þeirra hingað til lands. Sá maður hefur komist í kast við lögin á Íslandi en hann var handtekinn árið 2006 þegar hann flutti sjálfur inn um tvo lítra af sama efni og konurnar. Maðurinn, sem heitir Romas Kosakovskis, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann fór af landi brott eftir að hann afplánaði dóminn hér á landi og hefur ekki fundist þrátt fyrir leit lögreglunnar að honum. Hæstiréttur úrskurðaði að konan skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 2. desember en hún sagði fyrir rétti að ástæðan fyrir því að hún kom hingað til lands hafi verið að fara í Bláa lónið. Með konunum í för var sonur annarrar þeirra. Félagsmálayfirfvöld hér á landi höfðu þá samband við skyldmenni hans í Þýskalandi sem komu hingað til lands til þess að sækja hann. Tengdar fréttir Amfetamínkonur ákærðar Ríkissaksóknari hefur ákært fyrir Héraðsdómi Reykjaness tvær konur, Elenu Neuman og Swetlönu Wolkow, fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 22. september 2010 05:00 Meintar amfetamínkonur neita sök Tvær konur, sem eru ákærðar fyrir að hafa smyglað inn til landsins 20,9 kílóum af amfetamínsúlafati, neituðu báðar sök í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 22. september 2010 11:33 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti framlengingu á gæsluvarðhaldi yfir austur-evrópskri konu sem kom hingað til lands, ásamt annarri konu, með um tuttugu lítra af amfetamínbasa falda í eldsneytistanki bílsins. Með réttri úrvinnslu efnisins var hægt að framleiða um 150 kíló af amfetamíni. Konurnar, sem komu frá Þýskalandi, komu með Norrænu til Seyðisfjarðar í ágúst síðastliðnum. Réttarhöld hafa þegar farið fram yfir konunum en þar kom meðal annars fram að Litháískur karlmaður greiddi för þeirra hingað til lands. Sá maður hefur komist í kast við lögin á Íslandi en hann var handtekinn árið 2006 þegar hann flutti sjálfur inn um tvo lítra af sama efni og konurnar. Maðurinn, sem heitir Romas Kosakovskis, var dæmdur í fjögurra ára fangelsi. Hann fór af landi brott eftir að hann afplánaði dóminn hér á landi og hefur ekki fundist þrátt fyrir leit lögreglunnar að honum. Hæstiréttur úrskurðaði að konan skyldi sæta gæsluvarðhaldi til 2. desember en hún sagði fyrir rétti að ástæðan fyrir því að hún kom hingað til lands hafi verið að fara í Bláa lónið. Með konunum í för var sonur annarrar þeirra. Félagsmálayfirfvöld hér á landi höfðu þá samband við skyldmenni hans í Þýskalandi sem komu hingað til lands til þess að sækja hann.
Tengdar fréttir Amfetamínkonur ákærðar Ríkissaksóknari hefur ákært fyrir Héraðsdómi Reykjaness tvær konur, Elenu Neuman og Swetlönu Wolkow, fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 22. september 2010 05:00 Meintar amfetamínkonur neita sök Tvær konur, sem eru ákærðar fyrir að hafa smyglað inn til landsins 20,9 kílóum af amfetamínsúlafati, neituðu báðar sök í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 22. september 2010 11:33 Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Amfetamínkonur ákærðar Ríkissaksóknari hefur ákært fyrir Héraðsdómi Reykjaness tvær konur, Elenu Neuman og Swetlönu Wolkow, fyrir stórfellt fíkniefnasmygl. 22. september 2010 05:00
Meintar amfetamínkonur neita sök Tvær konur, sem eru ákærðar fyrir að hafa smyglað inn til landsins 20,9 kílóum af amfetamínsúlafati, neituðu báðar sök í Héraðsdómi Reykjaness í morgun. 22. september 2010 11:33