Ríkisstjórnin vill hersetusafn og flutning Gæslunnar Jón Hákon Halldórsson skrifar 9. nóvember 2010 12:09 Ríkisstjórnin fundaði í Reykjanesbæ í morgun. Mynd/ Vilhelm. Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. Formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, sögðu mikilvægt ríkisstjórnin gæti fundað víðar en í Reykjavík. Jóhanna sagði að á fundinum hefði verið ákveðið að skipa sameiginlega verkefnastjórn með heimamönnum um framkvæmd á þeim málum sem farið var yfir á þessum fundi. Þau eru meðal annars að flytja aðsetur Landhelgisgæslunnar yfir á Miðnesheiði og bygging hersetusafns. „Það má ekki á milli sjá hverjir eru áhugaverðari um byggingu þessa safns, þeir sem voru hlynntari veru hersins hér á landi eða þeir sem voru henni andvígir," sagði Steingrimur J. Sigfússon fjármálaráðherra á fundinum. Þá var rætt um að að framlengja hámark atvinnuleysibótaréttarins úr þremur árum. Forsætisráðherra vakti athygli á því að það væri einkum á Suðurnesjum sem menn væru helst búnir að vera atvinnulausir lengur en í þrjú ár. Þá var rætt um að koma á fót útibúi frá Umboðsmanni skuldara á Reykjanesi. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira
Nýtt safn um hersetu á Íslandi og flutningur Landhelgisgæslunnar á Miðnesheiði er á meðal þess sem rætt er um að gert verði til þess að byggja upp atvinnu á Reykjanesi. Ríkisstjórnin fundaði í Víkingaheimum í Reykjanesbæ í morgun. Formenn stjórnarflokkanna, þau Jóhanna Sigurðardóttir og Steingrímur J. Sigfússon, sögðu mikilvægt ríkisstjórnin gæti fundað víðar en í Reykjavík. Jóhanna sagði að á fundinum hefði verið ákveðið að skipa sameiginlega verkefnastjórn með heimamönnum um framkvæmd á þeim málum sem farið var yfir á þessum fundi. Þau eru meðal annars að flytja aðsetur Landhelgisgæslunnar yfir á Miðnesheiði og bygging hersetusafns. „Það má ekki á milli sjá hverjir eru áhugaverðari um byggingu þessa safns, þeir sem voru hlynntari veru hersins hér á landi eða þeir sem voru henni andvígir," sagði Steingrimur J. Sigfússon fjármálaráðherra á fundinum. Þá var rætt um að að framlengja hámark atvinnuleysibótaréttarins úr þremur árum. Forsætisráðherra vakti athygli á því að það væri einkum á Suðurnesjum sem menn væru helst búnir að vera atvinnulausir lengur en í þrjú ár. Þá var rætt um að koma á fót útibúi frá Umboðsmanni skuldara á Reykjanesi.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Fleiri fréttir Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Sjá meira