Innlent

Stöðvaður með fölsuð skilríki á Keflavíkurflugvelli

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði tvö ökumenn í nótt sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum fíkniefna og einn sem ók drukkinn. Tveir gistu fangageymslur, annar þeirra tengist fyrrgreindum málum en í hinu tilfellinu er um að ræða útlending sem stöðvaður var við landamæraeftirlit á Keflavíkurflugvelli. Skilríki mannsins reyndust vera í ólagi og var hann því hnepptur í varðhald á meðan nánar er grennslast fyrir um hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×