Innlent

Bílvelta á Sandgerðisvegi

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Mynd/ Pjetur.
Mynd/ Pjetur.
Bílvelta varð á Sandgerðisvegi um hálfsjöleytið í gærkvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurnesjum er ekki vitað hve alvarlega fólkið sem var í bifreiðinni slasaðist. Þá hafði lögreglan á Suðurnesjum í nógu að snúast vegna helgarölvunar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×