Lífið

Forsýning Sherlock Holmes - myndir

Robert Downey Jr. fer á kostum í hlutverki Sherlock Holmes.
Robert Downey Jr. fer á kostum í hlutverki Sherlock Holmes.

Á meðfylgjandi myndum má sjá bíógesti sem sáu glænýja útgáfu af Sherlock Holmes, með Robert Downey Jr. og Jude Law í aðalhlutverkum, í gærkvöldi.

Hávær orðrómur vestan hafs segir að leikarinn Brad Pitt ljái Moriarty, erkióvini Holmes, rödd sína í myndinni sem frumsýnd verður á Íslandi í næstu viku.

Gestirnir skemmtu sér konunglega eins og myndirnar sýna greinilega.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.