Hægt að skapa fleiri störf á Suðurnesjum 6. nóvember 2010 18:45 Dofri Hermannsson. Hægt væri að skapa mun fleiri störf á Suðurnesjum með því að falla frá hugmyndum um álver í Helguvík og nota orkuna til að reisa kísilmálm og efnaverksmiðjur. Þetta kom fram á málfundi Græna netsins í dag. Fjórir aðilar hafa sýnt áhuga á að reisa slíkar verksmiðjur á Suðurnesjum. Græna netið er félag jafnaðarmanna um umhverfi og náttúru en félagið stóð fyrir málfundi á Sólon í dag um álversframkvæmdir við Helguvík. „Við eigum að hætta að leggja ofuráherslu á Helguvík af því að í fyrsta lagi hún er strand, í öðru lagi af því að hún skapar mjög fá störf á hvert megawatt og í þriðja lagi af því að það bíða fjórir aðilar eftir því að fá aðgang að þessari orku sem geta skapað miklu fleiri störf," sagði Dofri Hermannsson, formaður Græna netsins.Dofri: Hættum að einblína á álið Þessir aðilar vilja reisa meðal annar kísilmálmverksmiðjur og efnaverksmiðjur. Dofri telur að með því að virkja 300 megawött og selja þessum aðilum væri hægt að skapa 1100 störf. Verði svipuð orka seld álveri í Helguvík myndu einungis skapast um 350 störf. „Með því að hafa fleiri aðila í þessu þá erum við að dreifa áhættunni af orkusölunni. við erum að búa til virðiskeðju sem er eitt af því serm Michael Porter sagði um daginn að við yrðum að gera. Hætta að einblína á álið og búa til virðiskeðju sem eykur virðisaukann í landinu og við getum þá sett starfsemi niður í Þorlákshöfn, í Grindavík, í Helguvík og víðar," sagði Dofri. Tryggvi: Óskynsamlegt að hætta við framkvæmdir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur óskynsamlegt að falla frá framkvæmdum við Helguvík. „Það er hægt að finna starfssemi sem skapar mun fleiri störf. Það myndi t.d. skapa mun fleiri störf að nota alla þessa peninga til að láta alla grafa skurð. Það yrðu mun fleiri störf. En við verðum að hugsa þetta út frá hagkvæmni. Við getum ekki virkjað og byggt okkar iðnaðarframleiðslu til þess að hámarka fjölda starfa. Það verður að vera hagkvæmni þannig að þetta verði verðmæt störf," sagði Tryggvi. Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira
Hægt væri að skapa mun fleiri störf á Suðurnesjum með því að falla frá hugmyndum um álver í Helguvík og nota orkuna til að reisa kísilmálm og efnaverksmiðjur. Þetta kom fram á málfundi Græna netsins í dag. Fjórir aðilar hafa sýnt áhuga á að reisa slíkar verksmiðjur á Suðurnesjum. Græna netið er félag jafnaðarmanna um umhverfi og náttúru en félagið stóð fyrir málfundi á Sólon í dag um álversframkvæmdir við Helguvík. „Við eigum að hætta að leggja ofuráherslu á Helguvík af því að í fyrsta lagi hún er strand, í öðru lagi af því að hún skapar mjög fá störf á hvert megawatt og í þriðja lagi af því að það bíða fjórir aðilar eftir því að fá aðgang að þessari orku sem geta skapað miklu fleiri störf," sagði Dofri Hermannsson, formaður Græna netsins.Dofri: Hættum að einblína á álið Þessir aðilar vilja reisa meðal annar kísilmálmverksmiðjur og efnaverksmiðjur. Dofri telur að með því að virkja 300 megawött og selja þessum aðilum væri hægt að skapa 1100 störf. Verði svipuð orka seld álveri í Helguvík myndu einungis skapast um 350 störf. „Með því að hafa fleiri aðila í þessu þá erum við að dreifa áhættunni af orkusölunni. við erum að búa til virðiskeðju sem er eitt af því serm Michael Porter sagði um daginn að við yrðum að gera. Hætta að einblína á álið og búa til virðiskeðju sem eykur virðisaukann í landinu og við getum þá sett starfsemi niður í Þorlákshöfn, í Grindavík, í Helguvík og víðar," sagði Dofri. Tryggvi: Óskynsamlegt að hætta við framkvæmdir Tryggvi Þór Herbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur óskynsamlegt að falla frá framkvæmdum við Helguvík. „Það er hægt að finna starfssemi sem skapar mun fleiri störf. Það myndi t.d. skapa mun fleiri störf að nota alla þessa peninga til að láta alla grafa skurð. Það yrðu mun fleiri störf. En við verðum að hugsa þetta út frá hagkvæmni. Við getum ekki virkjað og byggt okkar iðnaðarframleiðslu til þess að hámarka fjölda starfa. Það verður að vera hagkvæmni þannig að þetta verði verðmæt störf," sagði Tryggvi.
Mest lesið Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Innlent Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Innlent Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Innlent Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Innlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Innlent Fleiri fréttir Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Sjá meira