Innlent

Tveir hestamenn féllu af baki

Tveir hestamann féllu af hestbaki á höfuðborgarsvæðinu á þriðja tímanum í dag og var annar þeirra fluttur á slysadeild. Fyrra atvikið átti sér stað í grennd við Elliðavatn og hið seinna hjá Heimsenda skammt frá Kórahverfi í Kópavogi, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins.

Hestmaðurinn sem féll af baki við Elliðavatna slasaðist ekki mikið. Aftur á móti þurfi að flytja hinn með sjúkrabíl á slysadeild.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×