Innlent

Heimild til að kaupa erlenda gjaldeyri lækkar

Mynd/Stefán Karlsson
Heimild til að kaupa erlenda gjaldeyri í reiðufé vegna ferðalaga til útlanda, lækkar í dag úr 500 þúsund krónum niður í 350 þúsund, samkvæmt nýjum reglum Seðlabankans. Einnig er gerð breyting á sérstökum undanþágum, til að taka af allan vafa um ólögmæti aflandsviðskipta.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×