Lokka almenning til að breyta gengislánum í krónulán 3. júní 2010 18:35 Fjármálastofnanir reyna að lokka fólk með gengislán yfir í krónulán meðan gjaldmiðillinn er í styrkingu. Þetta segir formaður hagsmunasamtaka heimilanna sem telur vinnubrögðin svívirðileg. Gengissveiflur krónunnar hafa mikil áhrif á virði eigna bankanna, án þess að samsvarandi áhrif komi fram á skuldahliðinni. Í nýju hefti Fjármálastöðugleika Seðlabankans segir að þetta geri bönkunum erfiðara fyrir að verja verðgildi eignasafns síns, en bókfært virði lánasafnanna rýrnar til dæmis þegar krónan styrkist á sama tíma og greiðslubyrði lánþega léttist. Í árshlutareikningi Landsbankans kemur fram að bankinn hafi brugðist við áhættunni með því að breyta gengisbundnum lánum í krónur, en bankinn er ein þeirra fjármálastofnana sem hafa boðið upp á höfuðstólslækkun slíkra lána gegn því að lánþegar samþykki að breyta þeim í krónur. Krónan hefur verið í styrkingarferli frá áramótum, sem þýðir að greiðslubyrði gengistryggðra lána hefur lækkað og virði lánasafna bankanna rýrnað að sama skapi. Friðrik Ó. Friðriksson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir að því fyrr sem bankarnir fái lánþega til að breyta gengistryggðum lánum í krónur á veiku gengi, þeim mun meiri gengishagnað innleysi bankarnir. Honum mislíkar að fjármálastofnanir reyni að lokka fólk yfir í krónur meðan gjaldmiðillinn er í styrkingu. Hann bendir jafnframt á að með myntbreytingunni taki fólk þrátt fyrir höfuðstólslækkunina við lakari vaxtakjörum en með gengistryggðu lánunum, og verðbólgunni ofan á það. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann teldi bæði hag lánastofnana og lánþega að breyta erlendum lánum í krónur og draga úr gengisáhættu fyrir báða aðila Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira
Fjármálastofnanir reyna að lokka fólk með gengislán yfir í krónulán meðan gjaldmiðillinn er í styrkingu. Þetta segir formaður hagsmunasamtaka heimilanna sem telur vinnubrögðin svívirðileg. Gengissveiflur krónunnar hafa mikil áhrif á virði eigna bankanna, án þess að samsvarandi áhrif komi fram á skuldahliðinni. Í nýju hefti Fjármálastöðugleika Seðlabankans segir að þetta geri bönkunum erfiðara fyrir að verja verðgildi eignasafns síns, en bókfært virði lánasafnanna rýrnar til dæmis þegar krónan styrkist á sama tíma og greiðslubyrði lánþega léttist. Í árshlutareikningi Landsbankans kemur fram að bankinn hafi brugðist við áhættunni með því að breyta gengisbundnum lánum í krónur, en bankinn er ein þeirra fjármálastofnana sem hafa boðið upp á höfuðstólslækkun slíkra lána gegn því að lánþegar samþykki að breyta þeim í krónur. Krónan hefur verið í styrkingarferli frá áramótum, sem þýðir að greiðslubyrði gengistryggðra lána hefur lækkað og virði lánasafna bankanna rýrnað að sama skapi. Friðrik Ó. Friðriksson, formaður Hagsmunasamtaka heimilanna, segir að því fyrr sem bankarnir fái lánþega til að breyta gengistryggðum lánum í krónur á veiku gengi, þeim mun meiri gengishagnað innleysi bankarnir. Honum mislíkar að fjármálastofnanir reyni að lokka fólk yfir í krónur meðan gjaldmiðillinn er í styrkingu. Hann bendir jafnframt á að með myntbreytingunni taki fólk þrátt fyrir höfuðstólslækkunina við lakari vaxtakjörum en með gengistryggðu lánunum, og verðbólgunni ofan á það. Már Guðmundsson, seðlabankastjóri, sagði í samtali við fréttastofu í gær að hann teldi bæði hag lánastofnana og lánþega að breyta erlendum lánum í krónur og draga úr gengisáhættu fyrir báða aðila
Mest lesið Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Innlent Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Velti bílnum við Fjarðarhraun Innlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Innlent Fleiri fréttir „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Dramatík á Alþingi og bílastæðablús hjá World Class Velti bílnum við Fjarðarhraun Flytja hluta starfsemi SAk vegna myglu Sjá ekki fyrir endann á umfangsmikilli rannsókn á fíkniefnaframleiðslu „Þetta er alvarlegur áfellisdómur yfir forsætisráðherra“ Vaktin: Tillagan samþykkt og annarri umræðu um veiðigjöld lokið Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Sjá meira