Lífið

Skilin við Victoria´s Secret

Heidi Klum. MYND/Cover Media
Heidi Klum. MYND/Cover Media

Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum, 37 ára, hefur ákveðið að hætta að starfa fyrir undirfataframleiðandann Victoria's Secret.

Heidi, sem hefur sýnt undirföt síðustu 13 ár fyrir framleiðandann er búin að skila vængjunum því hún ætlar sjálf að framleiða eigin fatalínu í nafni sjónvarpsþáttarins sem hún á og stjórnar, Project Runway.

„Allt tekur einhverntíman enda en eitt er víst og það er að ég mun alltaf elska Victoria's Secret," sagði Heidi.

Stjörnumerkjapælingar, spjall og spár á Lífinu á Facebook.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.