Vínbúðirnar heyra nú beint undir Steingrím 6. nóvember 2010 18:50 Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Tveimur vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu, í Kópavogi og Garðabæ, verður lokað vegna minni áfengissölu. Þá hefur stjórn ÁTVR verið lögð af og heyra vínbúðirnar beint undir fjármálaráðherra. ÁTVR tók þá ákvörðun fyrr í haust að loka vínbúðinni við Garðatorg í Garðabæ frá og með 1. janúar á næsta ári. ÁTVR tilkynnti að í kjölfarið yrði hugað að framtíðarskipulagi vínbúða á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu stendur einnig til að loka vínbúðinni í Smáralind þegar leigusamningur vegna hennar rennur út á næstunni. Þá hefur lokun þriðju verslunnar verið skoðuð, en engin ákvörðun hefur þó verið tekin í þeim efnum. Ástæðan er minni sala á áfengi, en eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu hefur heimabruggun færst í vöxt. Í mars á síðasta ári var skipuð ný stjórn yfir ÁTVR. Samhliða því var skipaður starfshópur sem fékk það hlutverk að gera heildstæða úttekt á áfengislöggjöfinni og skilaði skýrslu í janúar síðastliðnum, en meðal tilaggna starfshópsins var að lækka áfengiskaupaaldur í 18 ár. Stefnt er að því að vinna að heildstæðri löggjöf á grundvelli tillagna starfshópsins á næstunni, samkvæmt upplýsingum úr fjármálaráðuneytinu. Stjórn ÁTVR var lögð niður fyrr á þessu ár og nú heyrir fyrirtækið beint undir fjármálaráðherra. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í dag að í þessu fælist ekki breyting frá fyrri stefnu og að ráðuneytið hefði engin bein afskipti af rekstri fyrirtækisins. Fréttastofa reyndi að ná tali af Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, við vinnslu fréttarinnar en hann svaraði ekki skilaboðum fréttastofu. Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira
Tveimur vínbúðum á höfuðborgarsvæðinu, í Kópavogi og Garðabæ, verður lokað vegna minni áfengissölu. Þá hefur stjórn ÁTVR verið lögð af og heyra vínbúðirnar beint undir fjármálaráðherra. ÁTVR tók þá ákvörðun fyrr í haust að loka vínbúðinni við Garðatorg í Garðabæ frá og með 1. janúar á næsta ári. ÁTVR tilkynnti að í kjölfarið yrði hugað að framtíðarskipulagi vínbúða á svæðinu. Samkvæmt upplýsingum fréttastofu stendur einnig til að loka vínbúðinni í Smáralind þegar leigusamningur vegna hennar rennur út á næstunni. Þá hefur lokun þriðju verslunnar verið skoðuð, en engin ákvörðun hefur þó verið tekin í þeim efnum. Ástæðan er minni sala á áfengi, en eins og komið hefur fram í fréttum að undanförnu hefur heimabruggun færst í vöxt. Í mars á síðasta ári var skipuð ný stjórn yfir ÁTVR. Samhliða því var skipaður starfshópur sem fékk það hlutverk að gera heildstæða úttekt á áfengislöggjöfinni og skilaði skýrslu í janúar síðastliðnum, en meðal tilaggna starfshópsins var að lækka áfengiskaupaaldur í 18 ár. Stefnt er að því að vinna að heildstæðri löggjöf á grundvelli tillagna starfshópsins á næstunni, samkvæmt upplýsingum úr fjármálaráðuneytinu. Stjórn ÁTVR var lögð niður fyrr á þessu ár og nú heyrir fyrirtækið beint undir fjármálaráðherra. Huginn Freyr Þorsteinsson, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, sagði í samtali við fréttastofu í dag að í þessu fælist ekki breyting frá fyrri stefnu og að ráðuneytið hefði engin bein afskipti af rekstri fyrirtækisins. Fréttastofa reyndi að ná tali af Ívari J. Arndal, forstjóra ÁTVR, við vinnslu fréttarinnar en hann svaraði ekki skilaboðum fréttastofu.
Mest lesið Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Erlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Bein útsending: Kynna stóru mál ríkisstjórnarinnar í vetur Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Sjá meira