Innlent

Árekstur í Kömbunum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Lögreglan sinnti útkalli í Kömbunum nú undir kvöld. Mynd/ Pjetur.
Lögreglan sinnti útkalli í Kömbunum nú undir kvöld. Mynd/ Pjetur.
Tveir bílar, jepplingur og fólksbíll, rákust saman í Kömbunum rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Selfossi skemmdust bílarnir mikið en sem betur fer slasaðist enginn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×