Danskur þingmaður: Norðurlönd verða að hjálpa Íslandi 8. janúar 2010 14:52 „Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org.„Norðurlöndin eiga að láta til sín taka og sýna íslensku þjóðinni samstöðu. Við ættum að bjóða þeim lán á ásættanlegum kjörum og almennt aðstoða íslenska þjóð við að byggja upp íslenskt efnahagslíf", skrifar Line Barfod á vefsíðu Einingarflokksins, Enhedslisten.dkLine Barfod segir óréttlátt að dæma íslensku þjóðina til fátæktar, rústa heilbrigðis- og menntakerfi landsins, einvörðungu til að tryggja hraðar greiðslur til hollenskra og breskra spákaupmanna.Hún vill að Norðurlöndin gangi til samninga við Íslendinga.„Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín. Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira
„Norðurlönd verða að hjálpa Íslendingum," segir Line Barfod, þingmaður danska Einingarflokksins og fulltrúi í forsætisnefnd Norðurlandaráðs. Þetta kemur fram á vefsíðunni norden.org.„Norðurlöndin eiga að láta til sín taka og sýna íslensku þjóðinni samstöðu. Við ættum að bjóða þeim lán á ásættanlegum kjörum og almennt aðstoða íslenska þjóð við að byggja upp íslenskt efnahagslíf", skrifar Line Barfod á vefsíðu Einingarflokksins, Enhedslisten.dkLine Barfod segir óréttlátt að dæma íslensku þjóðina til fátæktar, rústa heilbrigðis- og menntakerfi landsins, einvörðungu til að tryggja hraðar greiðslur til hollenskra og breskra spákaupmanna.Hún vill að Norðurlöndin gangi til samninga við Íslendinga.„Ríkisstjórnir norrænu ríkjanna hafa hingað til krafist þess að Íslendingar ljúki samningum við Breta og Hollendinga áður en komi til lánafyrirgreiðslu frá Norðurlöndum. En skilyrðin sem Bretland og Holland setja eru svo ósanngjörn að Norðurlöndin ættu að víkja frá þeim og í stað þess gera milliliðalaust sanngjarnan samning við Íslendinga", segir danski stjórnmálamaðurinn.Line Barfod ætlar að taka málið upp við danska fjármálaráðherrann og biðja hann um að hefja máls á þessu við norræn starfssystkin sín.
Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Þriggja ára fangelsi: Framburður Spánverjans að engu hafandi Neyðast til að millilenda, tapaður peningur og rándýr flug heim Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Banaslys á Skagavegi 2024: Drukknaði eftir að hafa misst stjórn í beygju Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Bein útsending: Lýðheilsuvísar 2025 kynntir Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Play hættir að fljúga, hundruð missa vinnuna og strandaglópar í Leifsstöð Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Fara yfir stöðuna vegna Play og skipuleggja sig Bílstjórinn þrettán ára Vísað burtu af hóteli og svo handtekinn í sameign 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Allt niður í þriggja mánaða fiðluleikara „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ „Ákveðinn miski“ að geta ekki treyst vatninu Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Umfangsmiklar árásir og símengað neysluvatn Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Drukkinn ökumaður keyrði á þrjá bíla og reyndi að stinga af Um 200 nemendur eru í lögreglunámi á Akureyri Skora á Snorra að gefa kost á sér Bíll valt eftir flótta undan lögreglu og þrír slösuðust Reiknað með afskiptum af öllum samkomum Vítisengla Lögreglan með málið til rannsóknar Áframhaldandi aðgerðir gegn Vítisenglum Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Sjá meira