Nemendur afar ósáttir við vinnubrögðin 24. desember 2010 08:00 Stjórnendur Iðnskólans í Hafnarfirði segja nám í útstillingum lagt niður vegna niðurskurðar. Áralangar deilur þess kennara sem sér um námið við fráfarandi skólameistara benda til annars. Fréttablaðið/GVA Nemendum á útstillingabraut í Iðnskólanum í Hafnarfirði hefur verið tilkynnt bréflega að nám í greininni verði fellt niður frá og með áramótum. „Mér finnst þetta ömurlegt, þessi sending kemur til okkar nemendanna korteri fyrir jól,“ segir Elísabet Blöndal, nemandi í útstillingum. Hún segir aðra nemendur einnig afar ósátta við þessar fyrirvaralausu breytingar. Í bréfi þar sem nemendum var gerð grein fyrir þessari breytingu kemur fram að þeir geti lokið námi frá skólanum af listnámsbraut. Með bréfinu fylgir greiðsluseðill fyrir skólagjöldunum á næstu önn, sem ber að greiða fyrir áramót. Nemendum er bent á að ræða breytingar á námi sínu við áfangastjóra eða aðstoðarskólameistara, en skrifstofa skólans er lokuð fram til 4. janúar. „Ég er fyrir mitt leyti búin að senda bréf til menntamálaráðuneytisins og óska eftir því að þeir snúi þessari ákvörðun við. Mér finnst ekki ólíklegt að aðrir nemendur geri það líka,“ segir Elísabet. Hún hefur ekki gert upp við sig hvort hún borgar skólagjöldin upp á von og óvon um að námið verði ekki fellt niður. „Ég ætla að vona það besta, en ég bíð fram á síðustu stundu með að ákveða hvort ég borga,“ segir Elísabet. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær er þessi breyting ekki gerð í samráði við menntamálaráðuneytið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra segir nemendur eiga rétt á að ljúka því námi sem þeir hafi byrjað á. Heimildir Fréttablaðsins herma að ákvörðun stjórnenda skólans fái ekki að standa. - bj Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Nemendum á útstillingabraut í Iðnskólanum í Hafnarfirði hefur verið tilkynnt bréflega að nám í greininni verði fellt niður frá og með áramótum. „Mér finnst þetta ömurlegt, þessi sending kemur til okkar nemendanna korteri fyrir jól,“ segir Elísabet Blöndal, nemandi í útstillingum. Hún segir aðra nemendur einnig afar ósátta við þessar fyrirvaralausu breytingar. Í bréfi þar sem nemendum var gerð grein fyrir þessari breytingu kemur fram að þeir geti lokið námi frá skólanum af listnámsbraut. Með bréfinu fylgir greiðsluseðill fyrir skólagjöldunum á næstu önn, sem ber að greiða fyrir áramót. Nemendum er bent á að ræða breytingar á námi sínu við áfangastjóra eða aðstoðarskólameistara, en skrifstofa skólans er lokuð fram til 4. janúar. „Ég er fyrir mitt leyti búin að senda bréf til menntamálaráðuneytisins og óska eftir því að þeir snúi þessari ákvörðun við. Mér finnst ekki ólíklegt að aðrir nemendur geri það líka,“ segir Elísabet. Hún hefur ekki gert upp við sig hvort hún borgar skólagjöldin upp á von og óvon um að námið verði ekki fellt niður. „Ég ætla að vona það besta, en ég bíð fram á síðustu stundu með að ákveða hvort ég borga,“ segir Elísabet. Eins og fram kom í Fréttablaðinu í gær er þessi breyting ekki gerð í samráði við menntamálaráðuneytið. Aðstoðarmaður menntamálaráðherra segir nemendur eiga rétt á að ljúka því námi sem þeir hafi byrjað á. Heimildir Fréttablaðsins herma að ákvörðun stjórnenda skólans fái ekki að standa. - bj
Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira