Íslendingar fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum 6. mars 2010 05:00 Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemi í þjóðfræði, vinnur að verkefninu Íslendingar þvers og kruss ásamt Valý Þórsteinsdóttur. Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. „Ég hef verið búsett í Barcelona í fimm ár og byrjaði í fjarnámi við Háskóla Íslands í haust. Hugmyndin að verkefninu kviknaði eiginlega um leið og ég hóf nám og mig langaði að fara með hana lengra. Valý leist einnig mjög vel á hugmyndina og við ákváðum að fara með þetta alla leið. Við byrjuðum á að taka viðtöl við Íslendinga hér í Barcelona, Kaupmannahöfn og annars staðar og nú í mars erum við á leið til Bandaríkjanna og Suður-Ameríku til að taka fleiri viðtöl,“ segir Katrín. Viðmælendur stúlknanna er fólk á öllum aldri, úr öllum kimum samfélagsins og hafa sumir verið búsettir í landinu í nokkra mánuði en aðrir hafa búið þar í marga áratugi. Katrín segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart hversu margir Íslendingar væru að gera athyglisverða hluti á erlendri grund og nefnir í því samhengi unga stúlku sem rekur kaffihús í Kólumbíu. Katrín telur að Íslendingar séu fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum en segir flesta reyna að halda í íslenskar hefðir. Aðspurð segist Katrín ætla að taka viðtölin upp bæði í mynd og hljóði og segist vilja nota efnið í útvarps- og heimildarþætti í framtíðinni. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fólki og draumurinn er að geta notað efnið í útvarps- og heimildarþætti eða jafnvel í bók. Svo mun ég auðvitað nota þetta í náminu mínu og vinna BA-ritgerðina mína úr efninu.“ sara@frettabladid.is Tengdar fréttir Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. „Ég hef verið búsett í Barcelona í fimm ár og byrjaði í fjarnámi við Háskóla Íslands í haust. Hugmyndin að verkefninu kviknaði eiginlega um leið og ég hóf nám og mig langaði að fara með hana lengra. Valý leist einnig mjög vel á hugmyndina og við ákváðum að fara með þetta alla leið. Við byrjuðum á að taka viðtöl við Íslendinga hér í Barcelona, Kaupmannahöfn og annars staðar og nú í mars erum við á leið til Bandaríkjanna og Suður-Ameríku til að taka fleiri viðtöl,“ segir Katrín. Viðmælendur stúlknanna er fólk á öllum aldri, úr öllum kimum samfélagsins og hafa sumir verið búsettir í landinu í nokkra mánuði en aðrir hafa búið þar í marga áratugi. Katrín segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart hversu margir Íslendingar væru að gera athyglisverða hluti á erlendri grund og nefnir í því samhengi unga stúlku sem rekur kaffihús í Kólumbíu. Katrín telur að Íslendingar séu fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum en segir flesta reyna að halda í íslenskar hefðir. Aðspurð segist Katrín ætla að taka viðtölin upp bæði í mynd og hljóði og segist vilja nota efnið í útvarps- og heimildarþætti í framtíðinni. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fólki og draumurinn er að geta notað efnið í útvarps- og heimildarþætti eða jafnvel í bók. Svo mun ég auðvitað nota þetta í náminu mínu og vinna BA-ritgerðina mína úr efninu.“ sara@frettabladid.is
Tengdar fréttir Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00 Mest lesið Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Lífið Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2025 Lífið Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Lífið Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Lífið Gítarleikari The Cure er látinn Lífið Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Lífið Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Lífið Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Lífið „Fyrri kona mannsins míns er með Parkinson, ekki ég“ Áskorun Fleiri fréttir Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sat uppi með sex kíló af kæstri skötu Kristmundur Axel tók við af Bubba Seinfeld og Friends-leikari látinn Jólagjafir íslenskra vinnustaða Deildar meiningar um lyktina: „Þetta er byrjendaskata“ Fréttamenn gæða sér á skötu í gegnum árin Laufey á landinu Þar sem vinsælustu lög landsins verða til Þessi smurðu mest á reikning Jommunnar Einhverfir kaþólikkar um allan heim heita Þorlákur Cooper bað móðurina um hönd Hadid „Mér finnst gaman að láta sjokkera mig“ Brúðkaup ársins 2025 Heitt í hamsi hjá gestum á „helvíti á jörðu“ í Breiðholti Chris Rea hefur ekið heim um jólin í síðasta skipti Saga jarðaði alla við borðið Vísa ásökunum Skinner um kosningasvindl á bug Kimmel ávarpar bresku þjóðina: Frábært ár fyrir fasisma „Ég hugsa til þín á hverjum einasta degi“ Stjörnulífið: Óskar tíkunum gleðilegra jóla Veikindi eyðilögðu líka stóru stund Manúelu Hefur misst vini og kunningja vegna skoðana sinna Sjá meira
Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein