Íslendingar fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum 6. mars 2010 05:00 Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemi í þjóðfræði, vinnur að verkefninu Íslendingar þvers og kruss ásamt Valý Þórsteinsdóttur. Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. „Ég hef verið búsett í Barcelona í fimm ár og byrjaði í fjarnámi við Háskóla Íslands í haust. Hugmyndin að verkefninu kviknaði eiginlega um leið og ég hóf nám og mig langaði að fara með hana lengra. Valý leist einnig mjög vel á hugmyndina og við ákváðum að fara með þetta alla leið. Við byrjuðum á að taka viðtöl við Íslendinga hér í Barcelona, Kaupmannahöfn og annars staðar og nú í mars erum við á leið til Bandaríkjanna og Suður-Ameríku til að taka fleiri viðtöl,“ segir Katrín. Viðmælendur stúlknanna er fólk á öllum aldri, úr öllum kimum samfélagsins og hafa sumir verið búsettir í landinu í nokkra mánuði en aðrir hafa búið þar í marga áratugi. Katrín segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart hversu margir Íslendingar væru að gera athyglisverða hluti á erlendri grund og nefnir í því samhengi unga stúlku sem rekur kaffihús í Kólumbíu. Katrín telur að Íslendingar séu fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum en segir flesta reyna að halda í íslenskar hefðir. Aðspurð segist Katrín ætla að taka viðtölin upp bæði í mynd og hljóði og segist vilja nota efnið í útvarps- og heimildarþætti í framtíðinni. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fólki og draumurinn er að geta notað efnið í útvarps- og heimildarþætti eða jafnvel í bók. Svo mun ég auðvitað nota þetta í náminu mínu og vinna BA-ritgerðina mína úr efninu.“ sara@frettabladid.is Tengdar fréttir Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Katrín Dröfn Guðmundsdóttir, nemandi í þjóðfræði við Háskóla Íslands, og Valý Þórsteinsdóttir spænskufræðingur hafa farið af stað með verkefni sem snýr að Íslendingum búsettum erlendis. Verkefnið nefnist Íslendingar þvers og kruss og munu stúlkurnar taka viðtöl við Íslendinga sem búa erlendis og kanna meðal annars hvernig þeir hafa aðlagast nýrri menningu og hvaða hefðir þeir hafa tekið með sér að heiman. „Ég hef verið búsett í Barcelona í fimm ár og byrjaði í fjarnámi við Háskóla Íslands í haust. Hugmyndin að verkefninu kviknaði eiginlega um leið og ég hóf nám og mig langaði að fara með hana lengra. Valý leist einnig mjög vel á hugmyndina og við ákváðum að fara með þetta alla leið. Við byrjuðum á að taka viðtöl við Íslendinga hér í Barcelona, Kaupmannahöfn og annars staðar og nú í mars erum við á leið til Bandaríkjanna og Suður-Ameríku til að taka fleiri viðtöl,“ segir Katrín. Viðmælendur stúlknanna er fólk á öllum aldri, úr öllum kimum samfélagsins og hafa sumir verið búsettir í landinu í nokkra mánuði en aðrir hafa búið þar í marga áratugi. Katrín segir það hafa komið sér skemmtilega á óvart hversu margir Íslendingar væru að gera athyglisverða hluti á erlendri grund og nefnir í því samhengi unga stúlku sem rekur kaffihús í Kólumbíu. Katrín telur að Íslendingar séu fljótir að aðlagast nýjum heimkynnum en segir flesta reyna að halda í íslenskar hefðir. Aðspurð segist Katrín ætla að taka viðtölin upp bæði í mynd og hljóði og segist vilja nota efnið í útvarps- og heimildarþætti í framtíðinni. „Við höfum fengið mjög jákvæð viðbrögð frá fólki og draumurinn er að geta notað efnið í útvarps- og heimildarþætti eða jafnvel í bók. Svo mun ég auðvitað nota þetta í náminu mínu og vinna BA-ritgerðina mína úr efninu.“ sara@frettabladid.is
Tengdar fréttir Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00 Mest lesið Svona verður dagskráin á Menningarnótt Lífið Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Lífið Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Lífið Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Menning Stjörnum prýdd dagskrá Bylgjunnar í Hljómskálagarðinum Lífið samstarf Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Lífið Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Súrrealískt þegar Jay Leno vinkaði fjölskyldunni á Facetime Borgarstjóri fagnaði brúðkaupsafmæli með strætóferð og indverskum mat Svarar samskiptastjóra Trump sem kallaði hann lúser Þetta borðar Lína Birgitta alla morgna „Indælasti dómari í heimi“ er látinn Seiðandi víbrur sem virka í bólinu Þegar Jónas var jarðsettur hundrað árum eftir andlátið Ein frægasta bakrödd landsins gifti sig Sjá meira
Ástríðan er enn til staðar í Hljómalind Kaffi Hljómalind, sem þjónaði sem hálfgerð félagsmiðstöð fyrir fjölskyldufólk og ungmenni um árabil, hætti rekstri í október í fyrra. Ástæða þess var sú að Hljómalindarfólkið fékk ekki framlengdan leigusamninginn og missti því húsnæðið. 2. mars 2010 06:00