Innlent

Þjónusta við aldraða skert

Mynd úr safni.
Mynd úr safni.

Samningur Landspítala háskólasjúkrahúss og dvalar- og hjúkrunarheimilisins Grundar um rekstur deildar L-1 á Landakoti rann út nú um áramótin samkvæmt tilkynningu frá Grund.

Þar segir að samningurinn hafi ekki verið endurnýjaður og Grund hefur því skilað af sér rekstri deildarinnar. Það var gert þann 31. desember síðastliðinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×