Ögmundur: Lausnarorðið er kjarajöfnun 11. júní 2010 09:20 „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. Mynd/Arnþór Ögmundur Jónasson þingmaður VG segir almennar launafrystingar ekki koma til greina. Lausnarorðið að hans mati er kjarajöfnun. Fréttablaðið segir frá því í dag að á meðal tillagna ráðuneytanna að fjárlögum næsta árs sé að frysta laun opinberra starfsmanna í eitt ár. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, hafði áður viðrað þá hugmynd að frysta laun þessara starfsmanna fram til árisins 2013. „Það verður að skoða þetta í því samhengi að það er gríðarlegur niðurskurður hjá hinu opinbera og félagsmálaráðherra er ábyrgur fyrir þeim málaflokkum sem að mörgu leiti eru viðkvæmastir," segir Ögmundur. „Tekjur þeirra sem þurfa að reiða sig á almannatryggingar ráðast af ákvörðunum fjárveitingavaldsins. Síðan er verið að horfa til þess að ef ráðist verður í mikinn niðurskurð þá missir fjöldi fólks vinnuna innan velferðarþjónustunnar. Það er í þessu samhengi sem verið er að tala um hve mikla fjármuni eigi að láta renna í launakostnað." „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. „Sumir, þeir sem hafa mikið handa á milli kunna að þola frostið en aðra þarf að afþíða." Lausnarorðið er að dómi Ögmunds kjarajöfnun. „Ég er einfaldlega að vekja athygli á því að við erum í umræðu sem er í samhengi niðurskurðar og hið pólitíska verkefni er að standa rétt að forgangsröðun og verja velferðarkerfið. Um það snýst þessi umræða og það þarf að skoða hana í því ljósi." Tengdar fréttir Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00 Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28 Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Ögmundur Jónasson þingmaður VG segir almennar launafrystingar ekki koma til greina. Lausnarorðið að hans mati er kjarajöfnun. Fréttablaðið segir frá því í dag að á meðal tillagna ráðuneytanna að fjárlögum næsta árs sé að frysta laun opinberra starfsmanna í eitt ár. Árni Páll Árnason, félagsmálaráðherra, hafði áður viðrað þá hugmynd að frysta laun þessara starfsmanna fram til árisins 2013. „Það verður að skoða þetta í því samhengi að það er gríðarlegur niðurskurður hjá hinu opinbera og félagsmálaráðherra er ábyrgur fyrir þeim málaflokkum sem að mörgu leiti eru viðkvæmastir," segir Ögmundur. „Tekjur þeirra sem þurfa að reiða sig á almannatryggingar ráðast af ákvörðunum fjárveitingavaldsins. Síðan er verið að horfa til þess að ef ráðist verður í mikinn niðurskurð þá missir fjöldi fólks vinnuna innan velferðarþjónustunnar. Það er í þessu samhengi sem verið er að tala um hve mikla fjármuni eigi að láta renna í launakostnað." „Ég hef hinsvegar sagt að mér finnist almenn frysting launa ekki koma til greina," segir Ögmundur. „Sumir, þeir sem hafa mikið handa á milli kunna að þola frostið en aðra þarf að afþíða." Lausnarorðið er að dómi Ögmunds kjarajöfnun. „Ég er einfaldlega að vekja athygli á því að við erum í umræðu sem er í samhengi niðurskurðar og hið pólitíska verkefni er að standa rétt að forgangsröðun og verja velferðarkerfið. Um það snýst þessi umræða og það þarf að skoða hana í því ljósi."
Tengdar fréttir Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00 Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00 Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28 Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23 Mest lesið Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Innlent Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Erlent Aron Can heill á húfi Innlent Hneig niður vegna flogakasts Innlent Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Innlent Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Erlent Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Innlent Lögreglan leitar tveggja manna Innlent „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ Erlent ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Innlent Fleiri fréttir Vill bjóða borgarstjóra í vöfflukaffi eftir deilurnar Ósammála Náttúrufræðistofnun og segja veiðar á lunda forsvaranlegar Eldri borgar í Vogum leiddu knattspyrnumenn inn á völlinn ESB leggur til tolla á Ísland: „Þetta er bara tillaga sem er á borðinu“ Uppsagnir sjómanna í Grindavík: „Hvenær er nóg, nóg?“ Vilja innlima Vesturbakkann og deilu um göngustíg lýkur með vöfflum Handtekinn vegna ólöglegs vopnaburðar Bilun í flugstjórn olli um tveggja tíma seinkun Mikið viðbragð vegna umferðarslyss Keyrt á íslenska stráka á Ólympíuhátíð Ekki þeir sömu og voru handteknir vegna fyrri þjófnaðarins Minni helst á þjóðarmorð Serba á múslimum í Bosníu Hneig niður vegna flogakasts Tekist á um þéttingu byggðar: „Þá getur þú bara flutt til Kaupmannahafnar“ Lögreglan leitar tveggja manna Frakkar viðurkenna Palestínu og stjórnarandstaðan á Alþingi mælist illa í nýrri könnun Óánægja með stjórnarandstöðuna eykst hressilega Amgen sver af sér njósnir um starfsfólk Íslenskrar erfðagreiningar Hundurinn gerði vart um mann sem stóð og starði inn Hægt nokkuð á virkninni frá því í gærmorgun Aron Can heill á húfi „Sorglega lítið eftir“ þegar sundkappinn var stöðvaður Ljóst að stjórnarandstaðan græddi ekki á „kjarnorkuákvæðinu“ Ólíðandi að fá sektir aftur og aftur Svona vindmyllur vill ráðherra fá samþykktar ofan Gilsfjarðar Tónleikar stöðvaðir vegna veikinda Arons Can Launaði neitun á gistingu með löðrungi Óvinsældir eftir þinglok og meint leyndarmál frönsku forsetahjónanna Innan við þriðjungur andvígur olíuleit Ætlar fyrir Mannréttindadómstólinn og segir fréttaflutning villandi Sjá meira
Stéttarfélög leggjast gegn launafrystingu Forsvarsmenn Alþýðusambands Íslands, Bandalags háskólamanna og BSRB leggjast allir gegn hugmyndum Árna Páls Árnasonar félagsmálaráðherra um að frysta laun opinberra starfsmanna næstu þrjú ár. Í grein í Fréttablaðinu í gær reifaði Árni Páll þá hugmynd að gerð yrði þjóðarsátt um að frysta laun og lífeyrisgreiðslur hins opinbera, þangað til fjárlagagatinu hefði verið lokað. 9. júní 2010 04:00
Ríkið frysti öll laun til 2013 Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, segir enga innistæðu vera fyrir kauphækkunum hjá hinu opinbera til ársloka 2013. Hann telur nauðsynlegt að gerð verði þjóðarsátt um að frysta laun. Það sama á við um verðbætur á lífeyrisgreiðslur til lífeyrisþega og aðrar afkomutengdar greiðslur sem ríkið greiðir, svo sem innan búvörusamninga. 8. júní 2010 06:00
Frysting launa atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki Formaður Bandalags háskólamanna segir að tillaga félagsmálaráðherra um frystingu á launum starfsmanna ríkisins til ársins 2013 sé atlaga að háskólamenntuðu starfsfólki á opinberum vinnumarkaði. 8. júní 2010 12:28
Árni spyr hvort Árni ætli í stríð Árni Stefán Jónsson, formaður SFR, spyr hvort að Árni Páll Árnason félagsmálaráðherra ætli í stríð við opinbera starfsmenn í tilkynningu sem hann sendi fjölmiðlum nú síðdegis. Árni Páll sagði í viðtali við Fréttablaðið í morgun að ein aðferðin til sparnaðar fyrir ríkið sé að frysta laun opinberra starfsmanna í þrjú ár. 8. júní 2010 16:23