Rannsóknarskýrslan mikilvæg vegna inngöngu í ESB 9. nóvember 2010 20:14 ESB. Framkvæmdastjórn ESB birti í dag skýrslu um framvindu samningaviðræðna Íslands og Evrópusambandsins um aðild að ESB (e. Progress Report). Meginstöður framvinduskýrslunnar eru að Ísland uppfyllir öll pólitísk og efnahagsleg skilyrði aðildar að ESB. Í framvinduskýrslunni, sem er hluti af föstu verklagi í stækkun ESB, er lagt mat þróun efnahags- og stjórnmála á Íslandi frá því febrúar til október 2010 og reifað hvaða málefni helst þarf að ræða í fyrirhuguðum samningaviðræðum. Fram kemur á Ísland sé stöðugt lýðræðisríki með styrkar stofnanir og taki virkan þátt í baráttu fyrir mannréttindum. Í skýrslunni er lokið lofsorði á lagabreytingar í því skyni að styrkja sjálfstæði íslenskra dómstóla hvað varðar skipan dómara, og er mikilvægi skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og aðgerða embættis sérstaks saksóknara undirstrikað. Í skýrslunni er bent á að þrátt fyrir skiptar skoðanir á Íslandi um mögulega aðild að ESB þá fari stuðningur við samningaferlið vaxandi. Í skýrslunni er að finna yfirlit um málefni fyrirhugaðra samningaviðræðna. Fram kemur að Ísland hefur þegar tekið upp stóran hluta löggjafar ESB í gegnum EES-samninginn en jafnframt bent á málefnasvið sem út af standa. Þar má nefna löggjöf um náttúruvernd, takmarkanir á erlendri fjárfestingu í sjávarútvegi, auk þess sem framkvæmdastjórn ESB leggur mat á hvar styrkja þarf stofnanir til að Ísland geti axlað skyldur og notið ávinnings mögulegrar aðildar. Hinn 15. nóvember hefst svokölluð rýnivinna þar sem sérfræðingar Íslands og Evrópusambandsins munu fara yfir efni hina þá 33 kafla löggjafar ESB. Í þessari rýnivinnu verður nákvæmlega skilgreint hvar löggjöf Íslands og ESB er frábrugðin, um hvað þarf að semja og að því loknu verða eiginlegar samningaviðræður um einstaka kafla opnaðar. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Framkvæmdastjórn ESB birti í dag skýrslu um framvindu samningaviðræðna Íslands og Evrópusambandsins um aðild að ESB (e. Progress Report). Meginstöður framvinduskýrslunnar eru að Ísland uppfyllir öll pólitísk og efnahagsleg skilyrði aðildar að ESB. Í framvinduskýrslunni, sem er hluti af föstu verklagi í stækkun ESB, er lagt mat þróun efnahags- og stjórnmála á Íslandi frá því febrúar til október 2010 og reifað hvaða málefni helst þarf að ræða í fyrirhuguðum samningaviðræðum. Fram kemur á Ísland sé stöðugt lýðræðisríki með styrkar stofnanir og taki virkan þátt í baráttu fyrir mannréttindum. Í skýrslunni er lokið lofsorði á lagabreytingar í því skyni að styrkja sjálfstæði íslenskra dómstóla hvað varðar skipan dómara, og er mikilvægi skýrslu Rannsóknarnefndar Alþingis og aðgerða embættis sérstaks saksóknara undirstrikað. Í skýrslunni er bent á að þrátt fyrir skiptar skoðanir á Íslandi um mögulega aðild að ESB þá fari stuðningur við samningaferlið vaxandi. Í skýrslunni er að finna yfirlit um málefni fyrirhugaðra samningaviðræðna. Fram kemur að Ísland hefur þegar tekið upp stóran hluta löggjafar ESB í gegnum EES-samninginn en jafnframt bent á málefnasvið sem út af standa. Þar má nefna löggjöf um náttúruvernd, takmarkanir á erlendri fjárfestingu í sjávarútvegi, auk þess sem framkvæmdastjórn ESB leggur mat á hvar styrkja þarf stofnanir til að Ísland geti axlað skyldur og notið ávinnings mögulegrar aðildar. Hinn 15. nóvember hefst svokölluð rýnivinna þar sem sérfræðingar Íslands og Evrópusambandsins munu fara yfir efni hina þá 33 kafla löggjafar ESB. Í þessari rýnivinnu verður nákvæmlega skilgreint hvar löggjöf Íslands og ESB er frábrugðin, um hvað þarf að semja og að því loknu verða eiginlegar samningaviðræður um einstaka kafla opnaðar.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira