Innlent

Tilkynnt um reyk hjá Össuri

Mynd/Stefán Karlsson
Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins barst skömmu eftir klukkan eitt í dag tilkynning um brunalykt og reyk í húsnæði stoðtækjafyrirtækisins Össurar á Grjóthálsi 5. Dælu- og sjúkrabílar voru sendir á vettvang en slökkviliðsmenn hafa ekki orðið varir við eld.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×