Elís tekur við af Halli í Leaves 16. febrúar 2010 04:00 leaves Hallur Hallsson, annar frá vinstri, er hættur í Leaves. Hann er annar af stofnmeðlimum sveitarinar. fréttablaðið/anton „Ég var að eignast mitt annað barn og þetta var komið gott bara,“ segir bassaleikarinn Hallur Hallsson, sem er hættur í hljómsveitinni Leaves. „Ég er líka að byrja að skrifa MA-ritgerðina mína í sagnfræði sem tekur drjúgan tíma.“ Í stað hans er kominn Elís Pétursson, eða Elli úr Jeff Who?, og spilaði hann með sveitinni á tónleikum í London fyrir skömmu. Hallur stofnaði Leaves ásamt söngvaranum Arnari Guðjónssyni, sem er sá eini sem er eftir af upprunalegum meðlimum. Hann viðurkennir að það sé svolítið skrítið að vera hættur eftir níu ár í sömu hljómsveit en segir að ákvörðunin opni alveg jafnmargar dyr og hún hafi lokað á. Engin leiðindi voru í kringum brotthvarf hans. „Við erum náttúrulega góðir félagar og það var allt í góðu þar. Ég var bara orðinn þreyttur á að gera músík og vera alltaf háður því hvort einhver fílaði þetta eða ekki.“ Hallur sér ekki eftir tímanum í Leaves og segir hann einfaldlega hafa verið æðislegan. „Maður er búinn að upplifa flest sem er hægt að upplifa í rokkinu, held ég. Þetta er búið að vera alveg ógeðslega skemmtilegt.“ Söngvarinn Arnar sér eftir Halli en telur að Elli sé rétti maðurinn til að fylla skarð hans. „Hann er frábær bassaleikari og skemmtilegur strákur. Hann passar rosa vel inn í þetta.“ Ekki er langt síðan Kjartan úr hljómsveitinni Ampop gekk líka til liðs við Leaves. Spurður hvort hljómur sveitarinnar breytist ekki með nýjum mönnum segir Arnar að það gerist sjálfkrafa. „Við erum voða spenntir fyrir þessu nýja efni sem við erum að vinna. Þetta verður örugglega nýr hljómur. Stefnan er að klára plötu á þessu ári,“ segir hann. - fb Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
„Ég var að eignast mitt annað barn og þetta var komið gott bara,“ segir bassaleikarinn Hallur Hallsson, sem er hættur í hljómsveitinni Leaves. „Ég er líka að byrja að skrifa MA-ritgerðina mína í sagnfræði sem tekur drjúgan tíma.“ Í stað hans er kominn Elís Pétursson, eða Elli úr Jeff Who?, og spilaði hann með sveitinni á tónleikum í London fyrir skömmu. Hallur stofnaði Leaves ásamt söngvaranum Arnari Guðjónssyni, sem er sá eini sem er eftir af upprunalegum meðlimum. Hann viðurkennir að það sé svolítið skrítið að vera hættur eftir níu ár í sömu hljómsveit en segir að ákvörðunin opni alveg jafnmargar dyr og hún hafi lokað á. Engin leiðindi voru í kringum brotthvarf hans. „Við erum náttúrulega góðir félagar og það var allt í góðu þar. Ég var bara orðinn þreyttur á að gera músík og vera alltaf háður því hvort einhver fílaði þetta eða ekki.“ Hallur sér ekki eftir tímanum í Leaves og segir hann einfaldlega hafa verið æðislegan. „Maður er búinn að upplifa flest sem er hægt að upplifa í rokkinu, held ég. Þetta er búið að vera alveg ógeðslega skemmtilegt.“ Söngvarinn Arnar sér eftir Halli en telur að Elli sé rétti maðurinn til að fylla skarð hans. „Hann er frábær bassaleikari og skemmtilegur strákur. Hann passar rosa vel inn í þetta.“ Ekki er langt síðan Kjartan úr hljómsveitinni Ampop gekk líka til liðs við Leaves. Spurður hvort hljómur sveitarinnar breytist ekki með nýjum mönnum segir Arnar að það gerist sjálfkrafa. „Við erum voða spenntir fyrir þessu nýja efni sem við erum að vinna. Þetta verður örugglega nýr hljómur. Stefnan er að klára plötu á þessu ári,“ segir hann. - fb
Mest lesið „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Púlsinn 25.ágúst 2014 Harmageddon Öldurót kynslóðanna Gagnrýni Atari Anthology Leikjavísir Undrast afskiptaleysi Blaðamannafélagsins Harmageddon Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira