Innlent

Tveir leituðu læknisaðstoðar eftir bílslys

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Tveir voru fluttir á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir árekstur á gatnamótum Engjavegar og Eyrarvegi á Selfossi á tíunda tímanum í morgun. Lögreglan á Selfossi taldi að meiðsl þeirra sem fluttir voru væru ekki alvarleg.

Slysið varð með þeim hætti að fólksbíl var ekið í veg fyrir jeppa en tildrög slyssins eru óljós að öðru leyti.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×