Innlent

Sex ára stelpa í sjálfheldu í krana í Hafnarfirði

Óljóst er á þessari stundu hve hátt stelpan var komin upp í kranann en eins og sjá má á myndinni er kraninn hár.
Óljóst er á þessari stundu hve hátt stelpan var komin upp í kranann en eins og sjá má á myndinni er kraninn hár. MYND/Friðrik Þór

Sex árs stelpa klifraði upp í byggingakrana á Kirkjuvöllum í Hafnarfirði fyrir stundu. Hún komst ekki niður af sjálfsdáðum og var þá kallað á lögreglu og slökkvulið. Slökkviliðið sendi körfubíl á staðinn og fór einn slökkviliðsmaður upp í kranann búinn klifurbúnaði og er aðgerðin enn í gangi.

Óljóst er á þessari stundu hve hátt stelpan var komin upp í kranann en eins og sjá má á myndinni er kraninn hár.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×