Unnur flytur til Sjanghæ 9. janúar 2010 07:00 Unnur Birna söðlar um í mars og sér um viðburðarstjórnun og almannatengsl fyrir íslenska skálann á heimsýningunni í Sjanghæ sem hefst í maí á þessu ári. Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrrum alheimsfegurðardrottning okkar Íslendinga, flytur til Sjanghæ í byrjun mars á þessu ári. Þar mun hún dveljast í hálft ár og sjá um viðburðarstjórnun og almannatengsl fyrir íslenska skálann á heimssýningunni sem hefst í maí og lýkur í október. „Ég er ráðinn inní þetta sérverkefni utanríkisráðuneytisins af Saga Film sem hefur yfirumsjón með íslenska skálanum,“ segir Unnur sem tekur sér því námsleyfi frá mastersnáminu í lögfræði. „Ég kláraði haustönnina og tek mér síðan frí en stefni hiklaust á skólann aftur þegar ég kem heim aftur.“ Unnur er með b.a-próf í lögfræði og hefur aflað sér dýrmætrar reynslu á sviði utanríkisþjónustu því hún vann meðal annars á lögfræðisviði varnamálastofnunnar samfara náminu í HR. Að sögn Unnar mun sú reynsla nýtast henni vel því hið opinbera í Kína hefur orð á sér fyrir að vera mjög flókið og menn sem eru algjörlega blautir á bakvið eyrun gætu lent í margvíslegum erfiðleikum í samskiptum sínum við skriffinskuveldið. Ekki skemmir heldur fyrir að Unnur dvaldist töluvert í Kína eftir að hún var krýnd fegursta kona heims árið 2005 þegar keppin var haldin þar. „Landið er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast hér en ég bý að reynslunni frá þessum tíma þar sem ég kynntist meðal annars kínverskum fjölmiðlum og hvernig þeir hugsa. Svo hef ég líka ágætis reynslu af því að vera í fjölmiðlum þannig að ég hef fengið smjörþefinn af því hvað selur,“ segir Unnur. Starfið sjálft er líka fremur ólíkt því sem Unnur hefur hingað til fengist við á opinberum vettvangi. Og hún viðurkennir að það sé bæði smá spenna og kvíði sem bærist um innra með henni. „Ég er náttúrlega að flytjast búferlum þótt það verði kannski ein eða tvær ferðir heim til Íslands í sumar. En þetta er krefjandi verkefni og ég hef alltaf verið hrifin af slíkum áskorunum.“ freyrgigja@frettabladid.is Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira
Unnur Birna Vilhjálmsdóttir, fyrrum alheimsfegurðardrottning okkar Íslendinga, flytur til Sjanghæ í byrjun mars á þessu ári. Þar mun hún dveljast í hálft ár og sjá um viðburðarstjórnun og almannatengsl fyrir íslenska skálann á heimssýningunni sem hefst í maí og lýkur í október. „Ég er ráðinn inní þetta sérverkefni utanríkisráðuneytisins af Saga Film sem hefur yfirumsjón með íslenska skálanum,“ segir Unnur sem tekur sér því námsleyfi frá mastersnáminu í lögfræði. „Ég kláraði haustönnina og tek mér síðan frí en stefni hiklaust á skólann aftur þegar ég kem heim aftur.“ Unnur er með b.a-próf í lögfræði og hefur aflað sér dýrmætrar reynslu á sviði utanríkisþjónustu því hún vann meðal annars á lögfræðisviði varnamálastofnunnar samfara náminu í HR. Að sögn Unnar mun sú reynsla nýtast henni vel því hið opinbera í Kína hefur orð á sér fyrir að vera mjög flókið og menn sem eru algjörlega blautir á bakvið eyrun gætu lent í margvíslegum erfiðleikum í samskiptum sínum við skriffinskuveldið. Ekki skemmir heldur fyrir að Unnur dvaldist töluvert í Kína eftir að hún var krýnd fegursta kona heims árið 2005 þegar keppin var haldin þar. „Landið er mjög ólíkt því sem við eigum að venjast hér en ég bý að reynslunni frá þessum tíma þar sem ég kynntist meðal annars kínverskum fjölmiðlum og hvernig þeir hugsa. Svo hef ég líka ágætis reynslu af því að vera í fjölmiðlum þannig að ég hef fengið smjörþefinn af því hvað selur,“ segir Unnur. Starfið sjálft er líka fremur ólíkt því sem Unnur hefur hingað til fengist við á opinberum vettvangi. Og hún viðurkennir að það sé bæði smá spenna og kvíði sem bærist um innra með henni. „Ég er náttúrlega að flytjast búferlum þótt það verði kannski ein eða tvær ferðir heim til Íslands í sumar. En þetta er krefjandi verkefni og ég hef alltaf verið hrifin af slíkum áskorunum.“ freyrgigja@frettabladid.is
Mest lesið Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Lífið Bók skilað eftir 56 ára útlán Lífið Hugmyndir fyrir mæðradaginn Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision Lífið Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Lífið Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Lífið Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Lífið Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Lífið Bakaríið í beinni útsendingu Lífið Fleiri fréttir Fjölmenni á sjötíu ára afmæli Kópavogs Bók skilað eftir 56 ára útlán Hugmyndir fyrir mæðradaginn Bakaríið í beinni útsendingu Fréttatía vikunnar: Páfakjör, poppstjarna og nýr kanslari „Þetta eru þýðingarmestu skilaboð Davids Attenborough til þessa“ Hönnunarunnendur skáluðu í Kópavogi Molly-Mae og Tommy Fury saman á ný Drengurinn Fengurinn hlaut styrk úr Minningarsjóði Svavars Péturs Leikstjórinn James Foley er látinn Frumsýning hjá Auðuni: Langaði til að gera fallegt náttúruklám Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Hilmir Snær og Vala eiga von á stúlku Stjörnufans í sumarselskap Söngvakeppnin og stríðsrekstur Ísraels: „Ég er stolt af landinu mínu“ Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Sjáðu þrjátíu sekúndur af atriði VÆB í Eurovision VÆB opnar verslun í Kringlunni Reyndi við þrjár milljónir Ný heimildarmynd Attenborough sýnir eyðileggingu í höfum jarðar Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Logi og Hallveig keyptu hús í 101 Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Háar hæðir og lágar lægðir Justins Bieber Fleiri Eurovision-farar vilja Ísrael úr keppni Typpi í einu gati, tæki í öðru Ný stikla úr GTA VI Sjá meira