Innlent

Lýst eftir 13 ára dreng

Að sögn lögreglu er Sindri á 14. aldursári, um 173 cm á hæð, með skollitað hár með mikið af ljósum strípum og grannvaxinn.
Að sögn lögreglu er Sindri á 14. aldursári, um 173 cm á hæð, með skollitað hár með mikið af ljósum strípum og grannvaxinn.

Lögreglan á Selfossi lýsir eftir Sindra Þ. Ragnarssyni. Sindri fór af heimili sínu um hádegisbilið í dag og vitað er að hann hafi farið til Reykjavíkur. Að sögn lögreglu er Sindri á 14. aldursári, um 173 cm á hæð, með skollitað hár með mikið af ljósum strípum og grannvaxinn.

Hann er íklæddur baselituðum Carhartt buxum, í hvítri mittisúlpu og gæti verið með hvíta húfu.

Ef fólk verður vart um ferðir Sindra þá eru þeir beðnir um að hafa samband við Lögregluna á Selfossi í síma 480-1010.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×