Innlent

Engar athugasemdir gerðar við notkun á greiðslukortum

Jón Hákon Halldórsson skrifar
VR er í Húsi verslunarinnar.
VR er í Húsi verslunarinnar.
Deloitte endurskoðun gerir engar athugasemdir við notkun starfsmanna VR á greiðslukortum síðustu þrjú árin. Stjórn VR óskaði eftir því í byrjun febrúar að Deloitte skoðaði alla notkun á greiðslukortum félagsins þetta tímabil. Kostnaður greiddur með greiðslukortum var 1,42% af rekstrarkostnaði VR árið 2009. Í yfirlýsingu fagnar stjórn VR niðurstöðunni og segir starfsmenn félagsins njóta fyllsta trausts.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×