Innlent

Í lagi með neysluvatn Eyjamanna

Frá Vestmannaeyjum. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Frá Vestmannaeyjum. Mynd/Óskar P. Friðriksson
Reglulega eru tekin sýni úr neysluvatni Eyjamanna en vatnsleiðslur til Vestmannaeyja liggja um Landeyjasand skammt frá Markarfljóti. Ekkert athugavert hefur komið fram í sýnunum, samkvæmt upplýsingum sem fengust hjá samhæfingarstöð almannavarna.

Engar truflanir hafa orðið á dreifingu raforku af völdum eldgossins í Eyjafjallajökli.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×