Lífið

Áslaug Friðriks: Fékk fullt af ráðum frá pabba - myndir

Margmenni mætti á Sólon til að styðja Áslaugu.
Margmenni mætti á Sólon til að styðja Áslaugu.
„Ég fékk fullt af góðum ráðum frá pabba og enn fleiri góð ráð frá vinum og kunningjum sem tekið hafa virkan þátt í prófkjörum og kosningum í gegnum tíðina," svarar Áslaug María Friðriksdóttir sem býður sig fram í 4. sæti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík, spurð hvort faðir hennar, Friðrik Sophusson, hafi gefið henni góð ráð fyrir kosningabaráttuna.

Daniel Vollmer, Krummi, Snorri Ásmundsson og Spessi.

„Út frá þeim smíðuðum við prófkjörsplanið og nú er ég sannkallaður starfsmaður í plani," bætir hún við.

Á meðfylgjandi myndum má sjá vini og vandamenn Áslaugar sem mættu í teitið sem hún hélt á veitingahúsinu Sólon um helgina.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.