Aðstæður kvenfanga mun lakari en karlfanga hér á landi 15. júní 2010 12:21 Kvennafangelsið í Kópavogi er eini staðurinn þar sem kvenfangar eru vistaðar. Mynd/Rósa J. Kvenfangar búa við mun lakari aðstæður en karlfangar á Íslandi. Fangelsismálayfirvöld segja brýnt að bæta aðstöðu þeirra með nýrri fangelsisbyggingu. Kvennafangelsið í Kópavogi er eini staðurinn þar sem kvenfangar eru vistaðar. Konurnar hafa ekki átt kost að fá umbun með betri vistun séu þær til fyrirmyndar líkt og verið hefur meðal karla. Þá eru karlfangar einnig vistaðir í Kvennafangelsinu þar sem mikil þrengsli eru í öðrum fangelsum landsins. Ekki er möguleiki að skipta fangelsinu upp í deildir eftir samsetningu fanga líkt og gerist í öðrum fangelsum og möguleikar kvenna til að stunda vinnu samhliða afplánun eru takmarkaðri. Aðstaða kvenna er mun lakari en sú sem karlar búa við. „Já, það er alveg hárrétt. Við erum með eitt fangelsi fyrir konur, og að því að þær eru það fáar eru bæði karlar og konur í vistun þar. Ef við værum með minni nýtingu í fangelsunum og fleiri rými þá gætum við hugsanlega flutt konur í önnur fangelsi en það er ekki í boði sem stendur," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofunnar. En ber ekki að gæta jafnræðis innan fangelsa sem og annar staðar? „Jú, en við getum ekki framfylgt því," segir Páll. Ekki stendur til að byggja nýtt kvennafangelsi en Páll segir að í drögum að nýju fangelsi, sem stefnt er að því að takist að hefja byggingu á innan tíðar, verði góð aðstaða útbúin fyrir konur. Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira
Kvenfangar búa við mun lakari aðstæður en karlfangar á Íslandi. Fangelsismálayfirvöld segja brýnt að bæta aðstöðu þeirra með nýrri fangelsisbyggingu. Kvennafangelsið í Kópavogi er eini staðurinn þar sem kvenfangar eru vistaðar. Konurnar hafa ekki átt kost að fá umbun með betri vistun séu þær til fyrirmyndar líkt og verið hefur meðal karla. Þá eru karlfangar einnig vistaðir í Kvennafangelsinu þar sem mikil þrengsli eru í öðrum fangelsum landsins. Ekki er möguleiki að skipta fangelsinu upp í deildir eftir samsetningu fanga líkt og gerist í öðrum fangelsum og möguleikar kvenna til að stunda vinnu samhliða afplánun eru takmarkaðri. Aðstaða kvenna er mun lakari en sú sem karlar búa við. „Já, það er alveg hárrétt. Við erum með eitt fangelsi fyrir konur, og að því að þær eru það fáar eru bæði karlar og konur í vistun þar. Ef við værum með minni nýtingu í fangelsunum og fleiri rými þá gætum við hugsanlega flutt konur í önnur fangelsi en það er ekki í boði sem stendur," segir Páll Winkel, forstjóri Fangelsismálastofunnar. En ber ekki að gæta jafnræðis innan fangelsa sem og annar staðar? „Jú, en við getum ekki framfylgt því," segir Páll. Ekki stendur til að byggja nýtt kvennafangelsi en Páll segir að í drögum að nýju fangelsi, sem stefnt er að því að takist að hefja byggingu á innan tíðar, verði góð aðstaða útbúin fyrir konur.
Mest lesið Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Innlent Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Innlent Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Innlent Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Innlent Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Innlent Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Innlent Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Innlent Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Innlent Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Innlent Fleiri fréttir Geta greint frá svörum Þorgerðar ef hún gefur leyfi Stal bíl og keyrði um flugbrautirnar „Það þarf ekki alveg að halda sig innandyra“ „Þetta eru markvissar aðgerðir til að brjóta niður menntastofnanir“ Aðstæður þær bestu síðan 2021: Bílastæði við eldgosið að fyllast Mesta mengun frá upphafi eldsumbrota og deilt um utanríkismálin Tveggja katta enn saknað eftir eldsvoða á Tryggvagötu Hæsta gildi brennisteinsdíoxíðs frá upphafi eldsumbrota Enn unnið í því að slökkva í trjákurlinu Enginn Vinnuskóli í Reykjavík í dag vegna gosmengunar Haldlagning á ketamíni hundraðfaldast á fjórum árum Salibuna á sirkustjaldinu og lélegir listamenn Óhollt magn brennisteinsdíoxíðs á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Þjóðarhreinsun eigi sér stað í heimalandinu Einn fundinn en þriggja enn saknað eftir eldsvoðann Sérsveitin mætti í útilegu MRinga Kviknaði í haug af timburkurli „Þetta er ekki eiturgas“ Glæsilegt útilistaverk hjá Hrafnistu við Sléttuveg í Fossvogi Erfingi sem á tugi milljóna í stórútgerðinni: „Lífið er miklu meira en peningar“ Ketamínneysla, Akureyrarborg og bananalistaverk borðað Drúsar mótmæla við sendiráðið Öryggisvörður stunginn í brjóstið í Hlíðunum Fjórir kettir týndust í brunanum Framúrskarandi Íslendingur loksins orðinn Íslendingur Einn í gæsluvarðhald vegna hnífstunguárásar Hrósar Verzlingum fyrir „vel skipulagða“ útilegu Grunaður um að nauðga konu sem svaf í gestaherbergi Skilin eftir vegna yfirbókaðs flugs: „Þú setur ekki sautján ára ungling á standby“ Vísar gagnrýni stjórnarandstöðunnar á bug Sjá meira