Innlent

Kona klemmdist milli bíls og húss

Kona klemmdist milli bíls og húss á Njálsgötu í Reykjavík klukkan fjögur í dag. Hún meiddist á hægri fæti og var flutt á sjúkrahús. Bílstjórinn leitaði á sjúkrahús og fékk áfallahjálp eftir að hafa bakkað á konuna.

Annars hefur dagurinn hjá lögreglunni í Reykjavík verður fremur rólegur og það sem liðið er af kvöldi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×