Engin svör við þreifingum um viðræður 22. janúar 2010 06:00 býður til fundar Jóhanna Sigurðardóttir fékk forystumenn stjórnmálaflokkanna til fundar við sig um Iceave í stjórnarráðinu í gær. fréttablaðið/stefán Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, fagnar því að stjórn og stjórnarandstaða ræði um Icesave. Framsóknarflokkurinn hafi kallað eftir því í eitt og hálft ár. Hann segir liggja fyrir að undirbúa næstu skref verði Icesave hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu, líkt og allt bendi til. Forystumenn flokkanna héldu fund í gær um málið og sat Birkir hann í fjarveru formanns flokksins. Hann segir ekkert nýtt hafa komið fram í málinu. „Í raun og veru er ekki komið neitt svar frá Bretum eða Hollendingum um það hvort þeir séu tilbúnir í viðræður, heldur þvert á móti. Ég held að það sé skynsamlegt að við ræðum um málið eins og það lítur út og við framsóknarmenn göngum út frá því að þetta mál endi í þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að þreifingar hafi átt sér stað við Breta og Hollendinga. Staðan sé að skýrast og hann vonist til að hún skýrist enn frekar um helgina. Hann segir fundina með stjórnarandstöðunni hafa verið gagnlega. „Við erum búin að ganga frá því hvernig við ætlum að haga verklaginu af okkar hálfu ef til þess kemur og höfum rætt málin heilmikið. Við höfum verið að átta okkur á því hvar við stöndum.“ Steingrímur segir það augljóst að staða Íslendinga verði þeim mun styrkari því betur samstíga sem þeir séu. En er að nást samstaða um að greiða lágmarkstryggingu, 20.887 evrur? Birkir Jón segir Íslendinga eiga að standa við sínar skuldbindingar. Flokkurinn vilji láta reyna á Ragnars H. Hall-ákvæðið, sem muni bæta stöðu landsins. „Einfaldlega eru menn ekki komnir það langt í þessum viðræðum þvert á flokka að þeir nái samstöðu um slíkt.“ kolbeinn@frettabladid.is Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Birkir Jón Jónsson, varaformaður Framsóknarflokksins, fagnar því að stjórn og stjórnarandstaða ræði um Icesave. Framsóknarflokkurinn hafi kallað eftir því í eitt og hálft ár. Hann segir liggja fyrir að undirbúa næstu skref verði Icesave hafnað í þjóðaratkvæðagreiðslu, líkt og allt bendi til. Forystumenn flokkanna héldu fund í gær um málið og sat Birkir hann í fjarveru formanns flokksins. Hann segir ekkert nýtt hafa komið fram í málinu. „Í raun og veru er ekki komið neitt svar frá Bretum eða Hollendingum um það hvort þeir séu tilbúnir í viðræður, heldur þvert á móti. Ég held að það sé skynsamlegt að við ræðum um málið eins og það lítur út og við framsóknarmenn göngum út frá því að þetta mál endi í þjóðaratkvæðagreiðslu.“ Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að þreifingar hafi átt sér stað við Breta og Hollendinga. Staðan sé að skýrast og hann vonist til að hún skýrist enn frekar um helgina. Hann segir fundina með stjórnarandstöðunni hafa verið gagnlega. „Við erum búin að ganga frá því hvernig við ætlum að haga verklaginu af okkar hálfu ef til þess kemur og höfum rætt málin heilmikið. Við höfum verið að átta okkur á því hvar við stöndum.“ Steingrímur segir það augljóst að staða Íslendinga verði þeim mun styrkari því betur samstíga sem þeir séu. En er að nást samstaða um að greiða lágmarkstryggingu, 20.887 evrur? Birkir Jón segir Íslendinga eiga að standa við sínar skuldbindingar. Flokkurinn vilji láta reyna á Ragnars H. Hall-ákvæðið, sem muni bæta stöðu landsins. „Einfaldlega eru menn ekki komnir það langt í þessum viðræðum þvert á flokka að þeir nái samstöðu um slíkt.“ kolbeinn@frettabladid.is
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira