Innlent

Lottóvinningur gekk ekki út

Mynd
Lottópotturinn verður tvöfaldur í fyrsta útdrætti ársins því enginn var með allar tölurnar réttar að þessu sinni. Tveir voru með fjórar tölur réttar auk bónustölunnar. Vinningshafarnir fá tæplega 110 þúsund krónur hver.

Lottótölurnar í kvöld voru 8, 15, 18, 31 og 39. Bónustalan var 19.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×