Ríkissaksóknari: „Hreinlega yfirsást þetta og það er miður“ 25. janúar 2010 13:44 Valtýr Sigurðsson. „Skýringin er sú að ég fór ekki með málið sjálfur heldur var það í höndum saksóknarans sem undirritaði ákæruna," segir Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, en hann þurfti að draga ákæru á hendur níu mótmælenda fyrir árás á Alþingi, til baka vegna fjölskyldutengsla við þingvörð sem lagði fram bótakröfu vegna málsins. Í ljós kom að þingvörðurinn er hálf systir eiginkonu Valtýs. Ákæran er á ábyrgð Valtýs þrátt fyrir að saksóknari embættisins hafi séð um málið og undirritað hana. „Ég ber ábyrgðina og mér hreinlega yfirsást þetta og það er miður," segir Valtýr spurður hvenær hann hafi gert sér grein fyrir því að þingvörðurinn væri hálf systir eiginkonu hans. Valtýr hefur þegar sent bréf til dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir að ný saksóknari verði skipaður til þess að gefa út ákæru á hendur mótmælendanna. „Það verður settur nýr saksóknari og hann hefur þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru kjósi hann að gera það," segir Valtýr. Spurður hvort þetta sé ekki frekar klaufalegt hjá embættinu að hafa ekki áttað sig á tengslunum fyrr svarar Valtýr: „Við erum með yfir 400 mál sem við erum að fást við hérna." Þrátt fyrir að ákæran hafi verið dregin til baka þá hefur ákvörðunin engin áhrif á rannsókn lögreglunnar á málinu. Tengdar fréttir Ákæra dregin til baka - þingvörður hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara Ákæra á hendur níu einstaklingum sem voru ákærðir meðal annars fyrir árás á Alþingi í desember 2008 hefur verið dregin til baka þar sem í ljós kom að þingvörður, sem var brotaþoli, er hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara og hann því vanhæfur. 25. janúar 2010 12:36 Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira
„Skýringin er sú að ég fór ekki með málið sjálfur heldur var það í höndum saksóknarans sem undirritaði ákæruna," segir Valtýr Sigurðsson, ríkissaksóknari, en hann þurfti að draga ákæru á hendur níu mótmælenda fyrir árás á Alþingi, til baka vegna fjölskyldutengsla við þingvörð sem lagði fram bótakröfu vegna málsins. Í ljós kom að þingvörðurinn er hálf systir eiginkonu Valtýs. Ákæran er á ábyrgð Valtýs þrátt fyrir að saksóknari embættisins hafi séð um málið og undirritað hana. „Ég ber ábyrgðina og mér hreinlega yfirsást þetta og það er miður," segir Valtýr spurður hvenær hann hafi gert sér grein fyrir því að þingvörðurinn væri hálf systir eiginkonu hans. Valtýr hefur þegar sent bréf til dómsmálaráðherra þar sem óskað er eftir að ný saksóknari verði skipaður til þess að gefa út ákæru á hendur mótmælendanna. „Það verður settur nýr saksóknari og hann hefur þrjá mánuði til þess að gefa út ákæru kjósi hann að gera það," segir Valtýr. Spurður hvort þetta sé ekki frekar klaufalegt hjá embættinu að hafa ekki áttað sig á tengslunum fyrr svarar Valtýr: „Við erum með yfir 400 mál sem við erum að fást við hérna." Þrátt fyrir að ákæran hafi verið dregin til baka þá hefur ákvörðunin engin áhrif á rannsókn lögreglunnar á málinu.
Tengdar fréttir Ákæra dregin til baka - þingvörður hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara Ákæra á hendur níu einstaklingum sem voru ákærðir meðal annars fyrir árás á Alþingi í desember 2008 hefur verið dregin til baka þar sem í ljós kom að þingvörður, sem var brotaþoli, er hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara og hann því vanhæfur. 25. janúar 2010 12:36 Mest lesið Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Innlent Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Innlent Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Innlent Þúsundir syrgja í Tehran og Trump segir æðstaklerkinn ljúga Erlent Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Innlent Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Innlent Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Innlent Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Innlent Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Innlent Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Innlent Fleiri fréttir Sósíalistar deila um peninga og metþátttaka í ólöglegri baráttugöngu Kostnaður vegna kynja- og jafnréttismála sextán milljónir Svifvængjaflugslys við Reynisfjall Handtóku ökumann eftir eftirför á Sæbraut Vonar að Rauði krossinn endurskoði afstöðu sína Segir ásakanir kjaftæði og íhugar meiðyrðamál Átök í Sósíalistaflokknum, þinglokaviðræður og síðasti dagur Litlu kaffistofunnar Veiðigjöld ekki á dagskrá þingfundar í dag Gripinn við innbrot og bíl ekið inn í búð Greindi þátt almennings og fjölmiðla í máli „strokufangans“ Mikill viðbúnaður vegna eftirfarar á Sæbraut Sagður hafa tæmt sjóði flokksins og rekur nýja stjórn úr húsnæðinu Halla forseti blandar sér í götuljósaumræðuna Reiða fram rúma milljón fyrir Jakub Tilraun langtímakjarasamninga hafi mistekist Málið rannsakað sem tilraun til manndráps Telja Múmínlundinn klárt brot á höfundarétti Glænýr leikskóli í Mosfellsbæ heitir Sumarhús Verðbólguvonbrigði, hraðakstur og kokkur með keppnisskap Málið týndist í kerfinu og reyndist á endanum fyrnt Segulómtækið enn óvirkt og beðið eftir þúsund lítrum af helíni „Allar kannanir eru með einhverja óvissu“ Steini frá Straumnesi látinn Áfram frestað meðan formenn funda Birgir Ármannsson kominn með málflutningsréttindi Þingmenn ekki svo heppnir að fá tvöföld laun Standa saman gegn „óskiljanlegri“ ósk Vegagerðarinnar Helgi leiðir nefnd um atvinnumál í Norðurþingi Nú má heita Kareem Link Baggio og Anóra Vava Star Kerfið bilaði og atkvæði greidd upp á gamla mátann Sjá meira
Ákæra dregin til baka - þingvörður hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara Ákæra á hendur níu einstaklingum sem voru ákærðir meðal annars fyrir árás á Alþingi í desember 2008 hefur verið dregin til baka þar sem í ljós kom að þingvörður, sem var brotaþoli, er hálfsystir eiginkonu ríkissaksóknara og hann því vanhæfur. 25. janúar 2010 12:36