„Lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi" Boði Logason skrifar 27. desember 2010 10:12 Aríel Jóhann segir að konan sem stal veskinu hans hafi verið í hvítri úlpu. Hún náðist á öryggismyndavél Kringlunnar. „Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín." Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira
„Ég vona að þú skammist þín," skrifar Aríel Jóhann Árnason, 21 árs námsmaður og nýbakaður faðir, í grein í Morgunblaðinu í dag. Hann segir frá því að á Þorláksmessu hafi hann farið í Kringluna og þar hafi veskinu hans verið stolið. Öryggismyndavélar náðu mynd af þjófinum, sem Aríel segir vera konu í hvítri úlpu. Hann segist hafa lagt veskið frá sér á afgreiðsluborði í um það bil eina mínútu og á þeim tíma hafi konan tekið veskið. Í veskinu hafi verið útskriftarpeningar hans úr stúdentsveislu hans sem og skírnarpeningar nýfædds sonar hans. Í veskinu hafi verið gjafakort frá Kringlunni og hafi konan eytt helmingnum af innistæðunni, áður en hann náði að loka kortinu. Öryggismyndavélar Kringlunnar náðu mynd af konunni en öryggisverðir Kringlunnar náðu ekki handsama konuna. „Það lítur út fyrir að Ísland sé hinn fullkomni staður fyrir glæpi, grandalausir íbúar, vægar refsingar fyrir þjófnað, kynferðisglæpi og morð, og ömurleg öryggisgæsla á almenningstöðum. Ekki furða að Hell's Angels vilji koma hingað, þetta er paradís glæpamannsins og ég verð að viðurkenna að mér líður eins og ég sé á örlítið rangri hillu að taka þetta ekki bara að mér," skrifar Aríel. Í lok greinarinnar vonast hann til þess að konan skammist sín. „Í jólaandanum þá vona ég að þú vitir að ég heiti Aríel, ég er fátækur námsmaður á tuttugasta og fyrsta ári, sonur minn varð 6 vikna gamall í gær og vantar bleyjur og föt. Ég vona að þú áttir þig á því að þú stalst frá honum, og ég hef aldrei upplifað neitt jafn ómerkilegt og lágkúrulegt. Ég vona að þú skammist þín."
Mest lesið Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent Kamilla Bretadrottning greinir frá kynferðisofbeldi Erlent Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Innlent Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Innlent Simmi vinsælasti leynigesturinn Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Innlent Gummi lögga er maður ársins 2025 Innlent Dótturdóttir JFK er látin Erlent „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Innlent Fleiri fréttir Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Árið gert upp í Kryddsíld 2025 Hafþór Freyr maður ársins að mati lesenda Vísis og hlustenda Bylgjunnar Segir myndbandsupptöku af því þegar skórnir voru teknir Tveir með alvarlega áverka eftir hnífstunguárás Vonast til að rafmagn verði komið á seinni partinn Rúmur helmingur bjartsýnn fyrir 2026 Grunaður um stórfellda líkamsárás og frelsissviptingu „Við bara svolítið sitjum uppi með þetta“ Börn niður í leikskólaaldur um helmingur þeirra sem slasast „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Sátt við fyrsta árið og taka stöðuna vegna forfalla ráðherra á næstu dögum Tíu létust í umferðinni á árinu og alvarlegustu slysunum fækkar ekki Árangur aðgerða ekki staðist væntingar almennings Enn fleirum sagt upp hjá Árvakri Ríkisstjórnin sek um ósanngjarna mismunun Vonbrigði í menntamálum og áramótasprengja Hafa áhyggjur af frelsissviptingu barna í brottfararstöð Kristrún ræðir við Pétur um borgarstjórnarframboð Níu ráðherrar funda með Höllu Sjá meira