Dramatískar ballöður í kvöld 9. janúar 2010 07:00 Íris Hólm, Karen, Matti, Kolbrún Eva og Sjonni Brink syngja í fyrstu undankeppni Eurovision-keppninnar. Boðið verður upp á þrjár ballöður, einn kántrírokkara og eitt nútímapopp. Þá er komið að því: fyrsta Eurovision-undankeppnin er í kvöld. Eftir frækilegan árangur Jóhönnu Guðrúnar virðast fleiri vilja reyna fyrir sér með dramatíska ballöðu, að minnsta kosti eru þrjú af lögum kvöldsins skyld „Is it true". Öll lögin í kvöld eru á ensku. Fyrst kemur „You Are The One", strengja- og píanóknúin ballaða með miklu risi sem endar í flugeldasýningu. Lagið gerði Haraldur G. Ásmundsson og er þetta fyrsta lagið sem hann sendir í keppnina. Textann samdi Kolbrún Eva Viktorsdóttir, sem syngur lagið. Þau eru hjón og saman í hljómsveitinni Myst, sem gerði plötu árið 2006. Næst er hreinræktuð Eurovision-ballaða, „The One". Lagið er eftir Birgi Jóhann Birgisson. Hann var í hljómsveitunum Upplyftingu, Þúsund andlitum og Sálinni hans Jóns míns á frumskeiði hennar. Textann gerði Ingvi Þór Kormáksson en Íris Hólm úr hljómsveitinni Bermuda syngur lagið af öryggi. Matti Papi er ekki í neinu ballöðustandi heldur syngur kántrírokklagið „Out of Sight" með trukki. Hann samdi sjálfur textann. Lagið er eftir annan Matthías, Matthías Stefánsson, sem leikur með Pöpum og South River Band. Líflegur fiðluleikur er áberandi í laginu enda höfundurinn fiðluleikari og kennir á fiðlu. Jóhannes Kári Kristinsson mætir galvaskur með tvö lög í keppnina í ár - bæði ástarljóð til konunnar í lífi mínu, segir hann. Það fyrra er í kvöld og heitir „You Knocked Upon My Door" - mikil dramaballaða sem Sjonni Brink syngur. Hitt lag Jóhannesar verður í þriðja og síðasta undankvöldinu og er sungið af Arnari Jónssyni. Fimmta og síðasta lag kvöldsins heitir „In the Future" og er sungið af hinni bráðungu Karen Pálsdóttir. Það er „nútímalegasta" lag kvöldsins og liggur einhvers staðar á milli Ruslönu og Britney Spears. Höfundar lagsins eru hjónin Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson, sem bæði hafa fengist lengi við tónlist, voru til að mynda saman í hljómsveitinni 8-villt. Tvö lög fara áfram eftir símakosningu og verða meðal þeirra sex laga sem berjast í lokakeppninni 6. febrúar. drgunni@frettabladid.is Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira
Þá er komið að því: fyrsta Eurovision-undankeppnin er í kvöld. Eftir frækilegan árangur Jóhönnu Guðrúnar virðast fleiri vilja reyna fyrir sér með dramatíska ballöðu, að minnsta kosti eru þrjú af lögum kvöldsins skyld „Is it true". Öll lögin í kvöld eru á ensku. Fyrst kemur „You Are The One", strengja- og píanóknúin ballaða með miklu risi sem endar í flugeldasýningu. Lagið gerði Haraldur G. Ásmundsson og er þetta fyrsta lagið sem hann sendir í keppnina. Textann samdi Kolbrún Eva Viktorsdóttir, sem syngur lagið. Þau eru hjón og saman í hljómsveitinni Myst, sem gerði plötu árið 2006. Næst er hreinræktuð Eurovision-ballaða, „The One". Lagið er eftir Birgi Jóhann Birgisson. Hann var í hljómsveitunum Upplyftingu, Þúsund andlitum og Sálinni hans Jóns míns á frumskeiði hennar. Textann gerði Ingvi Þór Kormáksson en Íris Hólm úr hljómsveitinni Bermuda syngur lagið af öryggi. Matti Papi er ekki í neinu ballöðustandi heldur syngur kántrírokklagið „Out of Sight" með trukki. Hann samdi sjálfur textann. Lagið er eftir annan Matthías, Matthías Stefánsson, sem leikur með Pöpum og South River Band. Líflegur fiðluleikur er áberandi í laginu enda höfundurinn fiðluleikari og kennir á fiðlu. Jóhannes Kári Kristinsson mætir galvaskur með tvö lög í keppnina í ár - bæði ástarljóð til konunnar í lífi mínu, segir hann. Það fyrra er í kvöld og heitir „You Knocked Upon My Door" - mikil dramaballaða sem Sjonni Brink syngur. Hitt lag Jóhannesar verður í þriðja og síðasta undankvöldinu og er sungið af Arnari Jónssyni. Fimmta og síðasta lag kvöldsins heitir „In the Future" og er sungið af hinni bráðungu Karen Pálsdóttir. Það er „nútímalegasta" lag kvöldsins og liggur einhvers staðar á milli Ruslönu og Britney Spears. Höfundar lagsins eru hjónin Bryndís Sunna Valdimarsdóttir og Daði Georgsson, sem bæði hafa fengist lengi við tónlist, voru til að mynda saman í hljómsveitinni 8-villt. Tvö lög fara áfram eftir símakosningu og verða meðal þeirra sex laga sem berjast í lokakeppninni 6. febrúar. drgunni@frettabladid.is
Mest lesið Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Lífið Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? Menning „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Menning Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Bíó og sjónvarp Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru Menning Frægir fundu ástina 2025 Lífið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur Lífið Fleiri fréttir Leitin á Svínafellsjökli sem hefur enn ekki skilað árangri Krakkatía vikunnar: Ísskápastríð, Eivör og Grafarvogur „Við byrjuðum að hlusta á jólalög í júlí“ Frægir fundu ástina 2025 Íslenska stelpan sem gerðist mormóni „Við erum öll dauð hvort sem er“ Fréttatía vikunnar: Rob Reiner, Dóra Björt og fullir unglingar 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sjá meira