Innlent

Tvö mál til ríkissáttasemjara

Magnús Pétursson ríkissáttasemjari.
Magnús Pétursson ríkissáttasemjari. Mynd/Stefán
Félag skipstjórnarmanna og Flugvirkjafélag Íslands hafa vísað kjaradeilum sínum við fjármálaráðherra vegna Landhelgisgæslunnar til ríkissáttasemjara. Fyrstu fundir verða haldnir í byrjun næstu viku. Þetta kemur fram á vef Ríkissáttasemjara.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×