Öryggisráð SÞ kemur saman 31. maí 2010 14:20 Mynd/GVA Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman seinnipartinn í dag vegna aðgerða ísraelska flotans í nótt þegar þeir felldu að minnsta kosti 19 menn um borð í skipi sem sigldi með hjálpargögn til Gaza. Skipalest með um tíuþúsund tonn af hjálpargögnum sigldi frá Kýpur áleiðis til Ísrael en til stóð að dreifa hjálpargögnunm á Gaza svæðinu. Tengdar fréttir Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01 Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01 Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman seinnipartinn í dag vegna aðgerða ísraelska flotans í nótt þegar þeir felldu að minnsta kosti 19 menn um borð í skipi sem sigldi með hjálpargögn til Gaza. Skipalest með um tíuþúsund tonn af hjálpargögnum sigldi frá Kýpur áleiðis til Ísrael en til stóð að dreifa hjálpargögnunm á Gaza svæðinu.
Tengdar fréttir Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01 Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01 Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17 Mest lesið Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Erlent Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Innlent Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Erlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Innlent Starfsmenn þingflokks taka pokann sinn Innlent Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Innlent Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Innlent Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Fleiri fréttir Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Sjá meira
Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01
Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01
Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17