Öryggisráð SÞ kemur saman 31. maí 2010 14:20 Mynd/GVA Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman seinnipartinn í dag vegna aðgerða ísraelska flotans í nótt þegar þeir felldu að minnsta kosti 19 menn um borð í skipi sem sigldi með hjálpargögn til Gaza. Skipalest með um tíuþúsund tonn af hjálpargögnum sigldi frá Kýpur áleiðis til Ísrael en til stóð að dreifa hjálpargögnunm á Gaza svæðinu. Tengdar fréttir Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01 Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01 Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna kemur saman seinnipartinn í dag vegna aðgerða ísraelska flotans í nótt þegar þeir felldu að minnsta kosti 19 menn um borð í skipi sem sigldi með hjálpargögn til Gaza. Skipalest með um tíuþúsund tonn af hjálpargögnum sigldi frá Kýpur áleiðis til Ísrael en til stóð að dreifa hjálpargögnunm á Gaza svæðinu.
Tengdar fréttir Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01 Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01 Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17 Mest lesið Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Innlent Fleiri fréttir Hafnar gagnrýni á samskipti við lyfjarisa í faraldrinum Bresk stjórnvöld hyggja á aðgerðir gegn trúnaðarsamningum Ekki fleiri greinst með mislinga í Bandaríkjunum í 33 ár Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Yfir hundrað látnir í Texas Ellefu dagar milli nýrra jarðganga í Færeyjum Samgönguráðherrann lést daginn sem Pútín rak hann Pútín rekur samgönguráðherrann eftir miklar raskanir á flugi Eldgos í Lewotobi Laki Laki í Indónesíu Líkir tilætlunum Musk við lestarslys Fundin sek um að myrða ættingja með eitruðum sveppum Á níunda tug látin í hamfaraflóðum Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Sjá meira
Ísraelar ráðast á skipalest - 14 skipverjar fallnir Herskip frá ísraleska flotanum hefur ráðist á eitt af þeim sex skipum sem er á leið til Gazasvæðisins með neyðaraðstoð handa íbúum þess. Ísraelska sjónvarpsstöðin Channel 10 segir að 14 manns hafi farist í árásinni. 31. maí 2010 07:01
Henning Mankell var um borð í einu skipanna Sænski glæpasagnahöfundurinn Henning Mankell var um borð í einu skipanna sem ísraelski herinn stöðvaði í nótt þegar skipin voru á leið með hjálpargögn á Gaza. Þetta staðfestir talsmaður Mankells sem segist ekki hafa náð í hann síðan árásin var gerð. 31. maí 2010 12:01
Utanríkismálanefnd fundar um árás Ísraela Utanríkismálanefnd kemur saman til fundar kvöld vegna árásar ísraelsks herskips á skipalest sem flutti neyðargögn til bágstaddra íbúa á Gaza svæðinu í Palestínu. Fundurinn var boðaður að beðni Birgittu Jónsdóttur, þingmanns Hreyfingarinnar, og hefur stafandi formaður utanríkismálanefndar, Ögmundur Jónasson, jafnframt óskað eftir því að fram fari utandagskrárumræðu um málið á Alþingi. 31. maí 2010 14:17
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent