Varað við vafasömum humarsölumönnum Jón Hákon Halldórsson skrifar 8. nóvember 2010 14:54 Humarhúsið. Óprúttnir aðilar brutust inn á veitingastaðinn Humarhúsið í nótt og stálu þaðan nærri hundrað kílóum af humri og dýru áfengi. Ottó Magnússon, annar eigenda Humarhússins, sagði að um sex til átta kassar af humri hefðu verið teknir og vegur hver kassi um 12 kíló. Fram kemur í samtali við Ottó á vefnum freisting.is að þjófurinn hafi gefið sér góðan tíma, en hann var að frá klukkan hálffimm til hálfsex í nótt. Þar kemur líka fram að humarinn var í kössum merktum VSV (Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum). Ottó segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi líka tekið töluvert af áfengi. „Þeir taka náttúrlega bara það dýra," segir Ottó. Hann segist ekki vera búinn að telja það saman hvað tjónið var mikið. Það hlaupi á hundruðum þúsunda. „Menn eru helvíti kræfir. Við erum með myndavélakerfi og allt. Þeir eru bara með grímur," segir Ottó. Mennirnir séu óþekkjanlegir vegna grímanna. Ottó segir að búið sé að kæra málið til lögreglunnar og afhenda USB - tölvulykil með öllum myndum sem náðust á öryggismyndavélarnar. „Það þarf að loka þessa skratta inni. Þetta eru sömu gauranir og eru að ganga í húsin hérna í kring og brjóta og bramla," segir hann. Þeir sem kunna að hafa orðið varir við vafasama sölumenn með humar merktan VSV ættu að hafa samband við Ottó í síma 8636303. Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Óprúttnir aðilar brutust inn á veitingastaðinn Humarhúsið í nótt og stálu þaðan nærri hundrað kílóum af humri og dýru áfengi. Ottó Magnússon, annar eigenda Humarhússins, sagði að um sex til átta kassar af humri hefðu verið teknir og vegur hver kassi um 12 kíló. Fram kemur í samtali við Ottó á vefnum freisting.is að þjófurinn hafi gefið sér góðan tíma, en hann var að frá klukkan hálffimm til hálfsex í nótt. Þar kemur líka fram að humarinn var í kössum merktum VSV (Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum). Ottó segir í samtali við Vísi að mennirnir hafi líka tekið töluvert af áfengi. „Þeir taka náttúrlega bara það dýra," segir Ottó. Hann segist ekki vera búinn að telja það saman hvað tjónið var mikið. Það hlaupi á hundruðum þúsunda. „Menn eru helvíti kræfir. Við erum með myndavélakerfi og allt. Þeir eru bara með grímur," segir Ottó. Mennirnir séu óþekkjanlegir vegna grímanna. Ottó segir að búið sé að kæra málið til lögreglunnar og afhenda USB - tölvulykil með öllum myndum sem náðust á öryggismyndavélarnar. „Það þarf að loka þessa skratta inni. Þetta eru sömu gauranir og eru að ganga í húsin hérna í kring og brjóta og bramla," segir hann. Þeir sem kunna að hafa orðið varir við vafasama sölumenn með humar merktan VSV ættu að hafa samband við Ottó í síma 8636303.
Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira