Innlent

Gríðarleg sjósókn á fyrsta degi strandveiða

Gríðarleg sjósókn var í gær á fyrsta degi strandveiða smábáta hér við land í ár. Þrátt fyrir að margur sjómaðurinn væri óvanur og margar trillur hafi staðið lengi ónotaðar, er ekki vitað nema um eitt tilvik, þar sem draga þurfti bát að landi vegna bilunar.Veður var enda gott og víða mjög góð veiði. Í þeim tilvikum voru veiðiferðir stuttar, því hámark er sett á dagsafla hvers báts í þessu veiðikerfi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×