Vill hætta aðlögunarferli og hefja raunverulegar viðræður við ESB Heimir Már Pétursson skrifar 13. nóvember 2010 12:05 Ögmundur Jónasson dóms-, mannréttinda og samgönguráðherra vill ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið á næstu tveimur mánuðum. Hann segir yfirstandandi viðræður snúast of mikið um aðlögun Íslands að sambandinu. Ögmundur Jónasson skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir mögulegt að ljúka viðræðum við Evrópusambandið á tveimur mánuðum, með því að hætta því sem hann kallar aðlögunarferli og taka upp raunverulegar viðræður. Ögmundur segir að Vinstri grænir hafi reynt að telja Samfylkinguna á það í stjórnarmyndunarviðræðum að þjóðin greiddi atkvæði um hvort fara skyldi í aðildarviðræður áður en slíkar viðræður hæfust. Samfylkingin hafi ekki fallist á það.Nú séu endalausir rýnihópar að störfum og Evrópusambandið beri í Íslendinga fé til að liðka fyrir í viðræðunum. Íslendingum sé boðið í endalausar kynnisferðir til Brussel með góðum viðgjörningi. Hann segir ferlið byggja á aðlögun gömlu austur evrópuríkjanna þegar þau gerðust aðilar að sambandinu. Í Morgunblaðsgreininni segir ráðherrann að honum sé löngu orðið ljóst að Evrópusambandið vilji Ísland. Samningaferlið sé vísvitandi haft langt til að laða Íslendinga til fylgislags við sambandið. Grein Ögmundar birtist skömmu eftir að rúmlega hundrað félags- og stuðningsmenn Vinstri grænna skoruðu á forystu flokksins að fara að stefnu hans í evrópumálum, en í þeim hópi eru margir í pólitísku baklandi Ögmundar, sem telja að núverandi forysta flokksins hafi svikið stefnu hans. Tengdar fréttir Vill ljúka aðildaviðræðum á tveimur mánuðum Ögmundur Jónasson dóms-, mannréttindamála og samgönguráðherra vill ljúka samningaviðræðum Íslands við Evrópusambandið á tveimur mánuðum og bera niðurstöðuna síðan undir þjóðina. 13. nóvember 2010 09:50 Reynt að lægja öldur á fjölmennum fundi Reynt var að sætta ágreining um meðferð nauðgunarmála í rannsóknar- og réttarkerfinu á fjölmennum, ríflega þriggja tíma samráðsfundi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra boðaði til í ráðuneytinu í gær. 13. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðs „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Ögmundur Jónasson dóms-, mannréttinda og samgönguráðherra vill ljúka aðildarviðræðum við Evrópusambandið á næstu tveimur mánuðum. Hann segir yfirstandandi viðræður snúast of mikið um aðlögun Íslands að sambandinu. Ögmundur Jónasson skrifar grein í Morgunblaðið í dag og segir mögulegt að ljúka viðræðum við Evrópusambandið á tveimur mánuðum, með því að hætta því sem hann kallar aðlögunarferli og taka upp raunverulegar viðræður. Ögmundur segir að Vinstri grænir hafi reynt að telja Samfylkinguna á það í stjórnarmyndunarviðræðum að þjóðin greiddi atkvæði um hvort fara skyldi í aðildarviðræður áður en slíkar viðræður hæfust. Samfylkingin hafi ekki fallist á það.Nú séu endalausir rýnihópar að störfum og Evrópusambandið beri í Íslendinga fé til að liðka fyrir í viðræðunum. Íslendingum sé boðið í endalausar kynnisferðir til Brussel með góðum viðgjörningi. Hann segir ferlið byggja á aðlögun gömlu austur evrópuríkjanna þegar þau gerðust aðilar að sambandinu. Í Morgunblaðsgreininni segir ráðherrann að honum sé löngu orðið ljóst að Evrópusambandið vilji Ísland. Samningaferlið sé vísvitandi haft langt til að laða Íslendinga til fylgislags við sambandið. Grein Ögmundar birtist skömmu eftir að rúmlega hundrað félags- og stuðningsmenn Vinstri grænna skoruðu á forystu flokksins að fara að stefnu hans í evrópumálum, en í þeim hópi eru margir í pólitísku baklandi Ögmundar, sem telja að núverandi forysta flokksins hafi svikið stefnu hans.
Tengdar fréttir Vill ljúka aðildaviðræðum á tveimur mánuðum Ögmundur Jónasson dóms-, mannréttindamála og samgönguráðherra vill ljúka samningaviðræðum Íslands við Evrópusambandið á tveimur mánuðum og bera niðurstöðuna síðan undir þjóðina. 13. nóvember 2010 09:50 Reynt að lægja öldur á fjölmennum fundi Reynt var að sætta ágreining um meðferð nauðgunarmála í rannsóknar- og réttarkerfinu á fjölmennum, ríflega þriggja tíma samráðsfundi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra boðaði til í ráðuneytinu í gær. 13. nóvember 2010 06:00 Mest lesið Hljóp inn í brennandi byggingu til að bjarga nágrannanum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Svona mun Suðurlandsbraut líta út Innlent Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Innlent Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Innlent Sveitarstjóra ekki heimilt að banna hundahald Innlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Innlent „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Innlent Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Erlent Fleiri fréttir Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðs „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sakar mótframbjóðanda um trúnaðarbrest og kallar eftir prófkjöri Leigubílar verði á lituðum númeraplötum Sjá meira
Vill ljúka aðildaviðræðum á tveimur mánuðum Ögmundur Jónasson dóms-, mannréttindamála og samgönguráðherra vill ljúka samningaviðræðum Íslands við Evrópusambandið á tveimur mánuðum og bera niðurstöðuna síðan undir þjóðina. 13. nóvember 2010 09:50
Reynt að lægja öldur á fjölmennum fundi Reynt var að sætta ágreining um meðferð nauðgunarmála í rannsóknar- og réttarkerfinu á fjölmennum, ríflega þriggja tíma samráðsfundi sem Ögmundur Jónasson dómsmálaráðherra boðaði til í ráðuneytinu í gær. 13. nóvember 2010 06:00